Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Side 50

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Side 50
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR En mér er nœst að halda að menníng sé meðal annars það hvernig maður tekur í h'ónd góðum félaga og lœtur broddborgara snœða sem mestan skít. VI Ég er ekkert séní. Ég er kolbítur. Ég ligg í öskustó, róta og rýti. Einusinni var ég útburður. Ég gerði hvað ég gat. Ég gólaði gat á hlustir .stertimenna. Þá var ég útburður. Nú er ég kolbítur. Einn góðan veðurdag verður öskustóin auð. Hvað hefur orðið um ónytjúnginn? pískrar fólk og skekur kollana. Og fyrren nokkurn varir verður Prinsessan í faðmi mér Ríkið við tœr mér. 40 'v

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.