Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Side 53

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Side 53
DÁNARFREGN Guð er dauSur Hann kvaddi að hermannasið og gekk einn síns liðs útum borgarhliðið — Karlálftin hefur laungum verið skrítin sögðu menn Og það fór að snjóa Borgarmenn kyntu elda og settust að spilum að venju (Grand — ég legg hús mitt undir Pass — ég lœt börn mín að veði Pass hér — ég legg líf mitt undir) Fyrst logndrífa síðan bylur Það snjóaði í margar vikur Svo muldraði einhver: Hvar er Guð? Menn sátu að spilum í vinsemd (einn tapaði hjartanu annar vitinu einn vann gull annar konu) Eftilvill finnst líkið í vor þegar snjóa leysir en það verður rotið þá 43

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.