Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Blaðsíða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Blaðsíða 71
MENNIRNIR, ÁRIN, LÍFIÐ „yrði samkvæmt 427. grein hegningarlaga látið renna í byggingarsjóð fang- elsa“. í september 1911 var dæmt í máli nemendasamtakanna; mál Erenbúrgs og Neumarks var tekið fyrir sér. Verjendurnir bentu réttilega á það, að aðalsöku- dólgarnir væru flúnir. Oskolkof var dæmdur í átta mánaða fangelsi, hinir voru sýknaðir. Ég vildi ekki fara til útlanda, allt sem ég lifði fyrir var í Rússlandi. Ég leit- aði uppi einn félaga minna; hann sagði við mig: „Þú skalt fara. Þú þarft að bæta pólitíska menntun þína. Lenín er ekki í Genf sem stendur, hann er í París. Farðu til Parísar, þú hittir þar Savtsjénko, Ljúdmílu ...“ Ég ákvað að dvelja ár í París, en koma mér svo aftur til Rússlands á ólög- legan hátt. „Til Parísar og ekkert annað,“ sagði ég við foreldra mína. Móðir mín grét: hún vildi ég færi til Þýzkalands og gengi þar í skóla; í París væru svo margar freistingar, örlagakonur, þar gæti drengurinn farið sér að voða . . . Mér var þungt um hjartað þegar ég fór, en enn þyngra var koffortið mitt; í það hafði ég lagt eftirlætisbækur mínar. Ég var með loðhúfu, í vetrarfrakka og uppháum skóhlífum. Sjöunda desember árið 1908 tilkynnti Gromyko hershöfðingi Nékrasof, höfuðsmanni í Poltava, að „Ilja Grígorév. Erenbúrg hafi enn ekki komið fram í Smolensk“. Þennan sama dag rak Ilja Grígorévítsj höfuðið út um vagnglugga á þriðja farrými og horfði með tortryggni á grænt gras og lítil hús í úthverfum Parísar. Árni Bergmann íslenzkaði. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.