Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Síða 4

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Síða 4
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR til sögunnar var eins og að hefja sameiginlegan fána á loft að nefna nafn Jóns SigurSssonar. Á þjóShátíSinni á Þingvöllum 1874, þar sem Jón var ekki viSstaddur, sendi þjóSfundurinn honum ávarp sem lýsir aS sönnu ást og virSingu: „Á þessum hátíSisdegi þjóSar vorrar er þaS hin ljúfasta skylda, er þessi fundur fær fullnægt, aS votta ySur í nafni íslands sona og dætra systkinalegar þakkir fyrir hiS mikla gagn, er þér hafiS unniS landi ySar sem forvörSur í frelsisbaráttu þess, og fyrir hina miklu frægS, er þér hafiS unniS því sem þjóS- legur vísindamaSur, meSal hins menntaSa heims. ElskaSi bróSir! Oss hefur veriS þaS sár söknuSur aS sjá ySur ekki í hópi vorum á þessum hátíSardegi þjóSar vorrar. En því heldur þykir oss, bræSrum ySar, þaS þjóSheilög nauSsyn aS minnast þess, aS þér hafiS barizt í broddi frumherja þessa lands fyrir frelsi þess og frægS. Sókn ySar og vörn hefur náS þeim leikslokum aS vér fáum á þessum degi horft fram á ófarnar brautir þjóSlífs vors meS von í staS ótta —“ Á hundraS ára afmæli Jóns SigurSssonar 1911 var mikiS um dýrSir á íslandi, starf hans og leiSsögn þjóSinni í fersku minni og föSurlandsástin sem hann hafSi glætt enn skíSlogandi. Reykjavík var þá ekki stór bær, en minningarhátíSin þar 17. júní sem menntaskólinn, bókmenntafélagiS og fleiri stofnanir stóSu aS var íburSarmikil og borin uppi af þjóSlegri hrifningu, hófst kl. 9 aS morgni, stóS allan daginn og lauk meS samsæti í tveim samkomu- húsum bæjarins, og meSal ræSumanna voru rektor menntaskólans Steingrím- ur Thorsteinsson, Klemens Jónsson landritari og Jón ASils sagnfræSingur. Inn í þessa minningarhátíS rann setningarathöfn Háskóla íslands á stofndegi hans, þar sem Björn M. Ólsen, fyrsti rektor hans, flutti setningarræSuna. RæSa Jón ASils um Jón SigurSsson var heit af aSdáun og þjóSræknisanda, nefnir hann „sannkallaS mikilmenni í orSsins fyllsta skilningi“ og segir: „... Flestar framkvæmdir í þessu landi, flest og mest, sem áunnizt hefur í striti og stríSi tveggja kynslóSa, er ekki annaS en holdgun og ímynd hugsjóna, uppspretta og árangur baráttu hans. En aS baki þessu öllu liggur hiS langþýSingarmesta starf hans, grund- vallarstarfiS, þjóSarafrekiS: Hann vekur þjóðina til lífsins, kennir henni að þekkja sjálja sig, þjóðréttindi sín og kröjur sínar, krajta sína og köllun sína.“ Þegar ísland hlaut fullveldi 1. des. 1918, komst SigurSur Eggerz, er talaSi í fjarvist forsætisráSherra, svo aS orSi: „Þessi dagur er runninn af þeirri baráttu sem háS hefur veriS í þessu landi allt aS því í heila öld. Hún hefur þroskaS oss, baráttan, um leiS og hún hefur 338
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.