Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Qupperneq 11

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Qupperneq 11
ÍSLENZK ÞJÓÐERNISMÁL ingarlegum, hefur hann því við hlið happdrættisins staðið að bíórekstri og nú varið tugum miljóna króna í bíóhöll og hljómlistar og ber þá að óska að hin nýja stofnun komi að tilætluðu gagni, jafnvel menningarlegu, öðru en því að sýna amerískar kvikmyndir. I setningarræðu sinni við stofnun Háskóla íslands minnti Bjöm M. Ólsen á hve heimspekideildin stæði illa að vígi, m. a. að kenna íslandssögu, „þar sem enginn kennslustóll er í almennri sagnfræði og enginn í sögu annara Norður- landa“. Þessi kennslustóll er ekki kominn enn, svo að íslenzkudeildin stendur að þessu leyti jafn einangruð í starfsemi sinni og þegar háskólinn var stofn- aður. Björn M. Ólsen harmar um leið að stærðfræðideild og náttúruvísinda vanti alveg. Næst sögu og bókmenntum þjóðarinnar eru rannsóknir á náttúru landsins mikilvægastar fyrir allan veg þjóðarinnar og í þessum greinum hefur hún langsamlega mest af mörkum að leggja frá sjálfri sér. Náttúrufræðilega er ísland eitthvert athyglisverðasta land í heimi og náttúrufræðingar frá öðr- um löndum streyma hingað til athugana. Sjálfir eigum vér færustu vísinda- mönnum á að skipa í jarðfræði og öðrum náttúruvísindum íslands, mönnum eins og dr. Sigurði Þórarinssyni, Guðmundi Kjartanssyni og Finni Guð- mundssyni, mönnum sem unnið hafa sér víðkunnugt nafn. En við Háskóla íslands er ekki enn í dag náttúruvísindadeild, heldur hefur verið látið sitja í fyrirrúmi að koma á fót svonefndri viðskiptadeild. Fyrir allmörgum árum fékk háskólinn leyfi til framlengingar happdrættinu með því skilyrði að hann reisti náttúrugripasafnshús á lóð sinni. Hvort sem hann ber þar einn sök, eða ríkisvaldið með honum, hefur hann komið sér undan þessari framkvæmd og látið bíóbygginguna ganga fyrir, en keypt hæð fyrir skrifstofur náttúrugripa- safnsins lengst inn á Laugavegi þar sem aldrei verður neitt rúm fyrir náttúru- gripasafn. Hvað sem öðru líður er ekki forsvaranlegt lengur að ekki sé nátt- úruvísindadeild starfandi við Háskóla íslands. Alkunnugt er að sumar af þeim stofnunum, sem standa í tengslum við há- skólann, hafa engin starfskilyrði, m. a. vegna þess hve starfsmenn þeirra eru hraksmánarlega illa launaðir og neyðast til að standa mánuðum saman í verkfalli. Að jarðvegsvísindum starfar afburða maður, dr. Björn Jóhannes- son, sem aldrei hefur notið neinna starfsskilyrða og mun hafa orðið að segja upp starfi sínu, frekar en vilja sjá stofnun sína drafnast niður. Þessi stofnun hefur hið mikilvægasta hlutverk innan Atvinnudeildarinnar, og tjónið að því að missa dr. Björn frá störfum yrði ekki bætt upp á næstu tíu árum. Svara má því til að háskólinn eigi hér ekki sök, heldur ríkisvaldið, en hversu einarðlega talar hann máli þeirra stofnana sem við hann eru tengdar? Hefur 345
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.