Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Side 25

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Side 25
ÍSLENZK ÞJÓÐERNISMÁL búa í húsum — forfeður okkar bjuggu í aungvum húsum, heldur moldarbíngj- um, og voru samt menn; alt alt alt nema þetta eina eina eina: afhenda ekki landsréttindin sem við börðumst í sjö hundruð ár fyrir að ná aftur, við særum yður herra við alt sem þessari þjóð er heilagt, gerið ekki únga lýðveldið okkar að halaklepp á útlendri atómstöð; það eitt, það eitt; og ekkert nema það ...“ Þessi orð fá enn meiri þunga í dag. Að lokum þessi spurning: Til hvers höfum vér átt Jón Sigurðsson, til hvers höldum vér upp á hálfrar aldar afmæli Háskóla íslands, til hvers erum vér að fá handritin heim, ef vér fleygjum frá oss sjálfstæðinu? Er ekkert sem vakið getur íslenzka menntamenn, islenzku þjóðina? 359

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.