Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Blaðsíða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Blaðsíða 26
GUNNAR BENEDIKTSSON Siðrænt mat á siðlausu athæfi i. 2. hefti Tímarits Máls og menn- ingar þ. á. er lítil grein eftir rit- stjórann Sigfús Daðason um stríð ís- lenzku borgarastéttarinnar gegn þjóð- frelsi íslendinga og lýðræði. í grein- inni ber meira á spurningum en svör- um, enda réttilega fram tekið, að það „er nóg efni til í spurningar sem eru þess eðlis, að þó ekki sé gert annað en bera þær fram geta þær varpað ljósi á söguna sem gerzt hefur og er að ger- ast.“ — „Er hægt að neita því að ein- hverjir af oddvitum borgarastéttar- innar hafi gert það þvert um geð sér að samþykkja uppgjöfina 1946? — og ef svo var, hvaða hvatir, hvaða nauðsyn, hvaða nauðung knúði þá til þess?“ — Þetta er kjarni spurning- anna, sem fram eru settar og leitazt er við að svara. Spurningin lýtur að brennipunkt- inum í sögu íslands frá 1941 og hve langt inn í framtíð vitum við ekki í dag. Svar við spurningunni er lykill að réttum skilningi á sögu þessa ein- stæða tímabils. Það er réttilega að því vikið í nefndri ritgerð, að margt er enn í myrkrunum hulið varðandi orsakir uppgjafar og landráða for- ustumanna borgaraflokkanna, og mun sumt af því koma síðar í ljós, þegar aðgangur gefst að skjölum, sem nú er haldið leyndum, ekki sízt milliríkja- nótum. En baráttumönnum þjóð- frelsisins er mikilvægt að gera sér nú þegar sem gerst grein fyrir eðli þessa máls og brjóta til mergjar hvert það atriði, sem þegar er í dagsins ljósi, og þreifa sig síðan eftir líkum inn á þau svið, þar sem beinharðar staðreyndir liggja ekki fyrir. Mig langar að benda á nokkur atriði, sem ættu að geta hjálpað til að skýra þetta mál. II. Við skulum fyrst fara nokkrum orðum um uppruna og þróun auðstétt- ar og borgarastéttar á íslandi. í ritdómi um Vestlendinga Lúðvíks Kristjánssonar í 3. hefti áðurnefnds tímarits bendir Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur á það, að við Breiða- fjörð og á Vestfjörðum „má merkja fyrstu lífshræringar borgaralegs þjóð- félags á íslandi, og því féll hinn póli- 360
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.