Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Síða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Síða 31
SIÐRÆNT MAT A SIÐLAUSU ATHÆFI ingsins, þá er lokið allri andstöSu inn- an auðstéttarflokksins. Gísli Sveins- son einn er með mótþróa, hann hafði enn ekki að fullu kvatt hugsjónaheim- inn frá 1908. Hann varð gerður af landi brott sem sendiherra íslands í Noregi, og þar með var draumurinn búinn. Mótstaða áðurnefndra æsku- manna, Gunnars og Sigurðar, hafði verið brotin á bak aftur. Síðan hefur engin brotalöm fundizt í þingliði Sjálfstæðisflokksins gagnvart land- ráðum hans og þjóðsvikum. Hvað hafði gerzt? — „Hvaða hvat- ir, — hvaða nauÖsyn, hvaða nauð- ung knúði þá (oddvita borgarastétt- arinnar) til þess?“ spyr Sigfús Daðason. Ég held það hafi verið hreinar al- þjóðlegar stéttarhvatir, sem knúðu oddvita auðmannastéttarinnar til landráða sinna, engin utanaðkomandi nauðung framyfir það, sem hægt var að nota sem átyllu og afsökun. Síðan eru það þessir sömu oddvitar, sem kúga þau borgaraleg þjóðræknisöfl, sem þeir ná til í gegnum flokksbönd og flokksaga. Ég held ekki, að oddvit- ar auðstéttarinnar hafi stigið sín land- ráðaspor sér þvert um geð. Hitt er annað, hvemig sumum flokksleik- soppum þeirra hefur liðið. Alþjóð eru ekki með öllu ókunn andvörp Eiríks Einarssonar, þótt ekki væru þau opin- beruð í þingstörfum. Oðrum hefur gengið betur að svæfa samvizkuna og kæfa raddir hennar. En ef til vill ber að skoða það sem merkilegt sálfræði- legt fyrirbæri, sem Mánudagsblaðið sagði frá í sumar, er einn blindfullur ráðherra olli hneykslun í fínni opin- berri veizlu með drykkjuræðu, þar sem hann meðal annars lýsti því yfir, að Bandaríkjamenn fengju aldrei Hvalfjörð. Þrælkúgaðar sálir opna þá gj arnast hj arta sitt, þegar þær eru viti sínu fjær. Ef íslenzku auðstéttinni hefði ver- ið þvert um geð að ganga á hönd bandaríska herveldinu með landaaf- sali til herstöðva, þá hefði hún tví- mælalaust leitað sér styrks hjá alþýð- unni í landinu. En í þess stað um- gengst hún alþýÖuna í þessu máli sem höfuðfjandmann sinn, gagnvart henni grípur auðstéttin til hverrar blekking- arinnar af annarri til að geta svikið hana. Fyrir hverjar kosningar talar hún eins og hún veit að þjóðin vill heyra, en gengur svo á bak allra sinna orða að kosningum loknum. í kosn- ingunum 1946 þykist auðstéttin vera á móti herstöðvum, eftir kosningar samþykkir hún Keflavíkursamning- inn. Þetta endurtekur sig í kosningun- um 1959 í sambandi við landhelgis- málið. f kosningunum 1949 leggur hún áherzlu á, að þrátt fyrir aðild okkar að Atlanzhafsbandalaginu verði hér aldrei her á friöartímum. Nú höf- um við haft her í landinu í 10 ár, og auðstéttin stenzt ekki reiöari en ef hún heyrir á það minnzt, að einhvern tíma verði herinn að fara. — Nei, 365
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.