Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Síða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Síða 71
J EAN-PAUL SARTRE Samtal um Kúbu Jean-Paul Sartre hefur fariS í tvœr kynnisferðir til Kúbu, þekkir Castró og fylgdist með gangi byltingarinnar um hríð. Hann svarar hér spurningum um Fidel og baráttu hans. Viðtal þetta birtist í franska vikublaðinu L’Express 20. apríl síðastlið- inn eða með öðrum orðum skömmu eftir innrásina á Kúbu. „Hvernig skýrið þér það, að hin nýja ríkisstjórn Bandaríkjanna, sem hefur gert heyrum kunnugt, að hún sé reiðubúin að taka upp aðra stefnu en Eisenhower gagn- vart þeim þjóðum, sem eru efnahagslega skammt á veg komnar, og jafnvel líka gagn- vart Kína, getur ekki sœtt sig við framfara- sinnaða stjórn á Kúbu?“ — Á meðan á kosningabaráttunni stóð í Bandaríkjunum, var sagt, aff frambjóffend- umir tveir hefðu boffiff hvor í kapp viff annan út af Kúbu, en aff Kennedy mundi breyta um stefnu jafnskjótt og hann kæmist til valda, en þaff var ekki rétt. í kosningun- um kom þaff greinilega í Ijós, að Kennedy var fylgjandi því, að bæffi flóttamönnum frá Kúbu svo og stjómarandstæffingum í landinu sjálfu væri veitt affstoff. Þaff, sem nú er aff gerast, er því í fullu samræmi við yfirlýsingu forsetans. Stefna hans er ó- breytt. Ef Bandaríkin una því illa, aff sjá lítiff, sjálfstætt og framfarasinnaff ríki meff sex milljónum íbúa rísa upp í nokkurra tuga kflómetra fjarlægð frá Flórida, þá stafar þaff af engu öffru en því, að þetta ríki koll- varpar þeim nýja skilningi, sem nú er lagff- ur í Monroe-kenninguna. Áffur fyrr hljóff- aði Monroe-kenningin svona: Ameríka fyr- ir Ameríkumenn, en núna Suður-Ameríka fyrir Norffur-Ameríkumenn. Viff verffum aff gera okkur ljósa grein fyrir því, aff bandarísk heimsveldisstefna nær til allra landa í Suffur-Ameríku og fólki í þessum löndum þótti sú staðreynd, að Castró auffnaðist aff losa sig við efnahags- affstoð Bandaríkjamanna, skipta miklu meira máli en sá orffrómur, aff kúbönsk stjómarvöld aðhylltust kommúnisma. Þegar ég fór til Brasilíu þá komst ég aff raun um, aff Kúba var tekin sem fordæmi og litiff á hana sem forystuþjóff. f augum Bandaríkjamanna er þetta vita- skuld mjög slæmt fordæmi, og það sem verra er, þá er þetta líka sönnun þess, að smáþjóff getur öðlazt sjálfstæffi. Fram aff þessu gátu menn affeins látiff sig dreyma um slíkt, en nú er þeim færffur heim sann- inn um það. Þaff er einmitt þetta, sem Bandaríkjamenn geta ekki þolaff. „Hafa ekki bandariskir stfórnarleiðtogar látið í Ijós ótta við það, að Kúba yrði fram- vörður á valdasvœði kommúnista?" — Þetta er í rauninni inntak þess áróff- urs, sem rekinn er meðal almennings í Bandaríkjunum og jafnvel líka í Evrópu. Eftir því sem sagt er eiga Bandaríkin ekki aff geta þolaff þaff „aff sovézkri skammbyssu 405
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.