Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Qupperneq 82

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Qupperneq 82
LEIKHÚS hún sjálf) afneitar, — nema þá þeim tæki- færum, sem þar kunna að liggja til frama. Þetta eru þær mótsagnir hlutverksins, sem Þóra Friðriksdóttir hefur annaðhvort ekki komið auga á ellegar mistekist að sýna okk- ur. Þar með fellur þetta veigamesta hlut- verk leiksins dautt niður (þrátt fyrir allan bægslagang) og tekur bæði eitt og annað með sér í fallinu. Utflytjandinn („Fiskhaus og Kó“) er eigingjarn og sjálfumglaður í valdi sinna illa fengnu peninga. Tvennt kemur honum við: það sem fá má peninga fyrir og hitt, sem fá má fyrir peninga. Að því slepptu er eftir óheflaður og sljór svoli — þó ekki heimskari en svo að einhvers staðar inná- bakvið örlar fyrir minnimáttarkennd (gagn- vart erlendum peningum og einnig fellur hann fyrir því að gera söng Ljónu að for- hlið á fyrirtæki sitt í stað þess að ganga beint að því að kaupa hana sem hverja aðra hóru samkvæmt innræti sínu — nöturlegur sannleikur um listkaup borgarans). Fyrir- myndir að þessum manni eru nægar og ná- lægar og því hægt um hönd fyrir Róbert Arnfinnsson, þann kunnáttumann, að bregða upp þessari persónu. Það gerir hann með ágætum. Þó verður vart ekki ósvipaðs fyrirbæris og hjá Guðbjörgu. Innflytjandinn (merkið „sjálflýsandi kattarhaus") er annað tilbrigði og ekki ókunnara úr nálægu umhverfi. Lífsstaða hans er öll stopulli en Útflytjandans, en hann bætir sér það upp með fígúruskapn- um. Bessi Bjamason gerir hann ljóslifandi og skemmtilegan, heldur persónunni frá upphafi til enda. Saungprófessorinn er verðugt átorítet þeirrar „menningar“, sem keypt er fyrir svikinn gróða og fyllir enda aliar kröfur, sem sníkjuselskapið gerir í þeim efnum. Það er öldungis óvíst að Kiljan hafi gert öllu kaldhæðnislegri mynd en þennan nöt- urlega karl. Haraldur Bjömsson er okkar stórhæfasti leikhúsmaður og virðist hafa tekið sérlegu ástfóstri við þetta verkefni. Persónan er fullkomin og lifandi svo hún fylgir manni uppfrá því. Sérlega mannleg- ur er hann í öðrum þætti þegar prófessorinn játar fyrir Ljónu og verður lftill og vesæll kall en reisir sig svo upp og stikar út með fasi. Kúnstner Hansen; hans hlutverk er að hafa misst fót og vera einn af þessum sér- lunduðu körlum hans Kiljans, sem lifa í sínum eigin hugartúnum og eru ósnortnir af öflum heimsins — og bjargast fyrir það. Jón Sigurbjömsson leikur persónuna bráð- skemmtilega og hún er mjög nærri því að lifna hjá honum t. d. í samtalinu við Lamba — en yfirleitt vantar einhvern herzlumun. Góð vinna en ekki nógu góð. Lambi, sjómaður og barnakennari er einna næst því að vera normöl manneskja og hefur verið rætt um hann að ofan. Rúrik Haraldsson sleppur skammlaust frá því að sýna þennan fremur geðslega náunga — líklega fer hann rétta leið. Útflytjandafrúin er líka á sinn hátt af sníkjudýraættinni en henni fer það betur, ef svo má segja, svo gjörla sem stétta- þjóðfélagið hefur mótað konuna til að líta á kynferði sitt sem atvinnutæki og heimta launin af grimmd. Þessi staða gerir hana með nokkrum hætti raunsæa. Inga Þórðar- dóttir sýnir þetta allt á sjálfsagðan hátt — einhvers óstyrks gætir þó í framsögn. Söngprófessorynjan er bergmál af manni sínum og fylling á mynd hans. Það hlut- verk leysir Emilía Jónasdóttir. Óla er Kklega bara sveitamanneskja frá höfundarins hendi en verður hálfviti f með- förum Onnu Guðmundsdóttur. Fulltrúi Andans úr Japan og innkoma hans í leikslok er í ætt við það sem á þýzku heitir Verfremdungseffekt. Innkoma hans gegnir því hlutverki að birta sjálfstætt afl, sem kraftar leiksins eiga engin ítök í. Þar- 416
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.