Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Síða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Síða 84
Umsagnir um bækur Rit Jóns Sigurðssonar Fyrsta bindi, Bókaútgáfa Menn- ingarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. — Jón Sigurðsson, Blaðagreinar I. Sverrir Kristjánsson sá um út- gáfuna, Reykjavík 1961. Prent- smiðjan Oddi. — 461 bls. + 64 bls. inngangur. LúSvík Kristjánsson: A slóðum Jóns Sigurðssonar Skuggsjá, Alþýðuprentsmiðjan h.f. — 1961. 355 bls. Aþessu ári fögnum við tveimur gerðar- legurn rilum um sögu Islands á 19. öld, kærkominni viðbót við fátæklegan bókakost okkar um þetta tímabil. Eg hef oftar en einu sinni heyrt ósnjalla menn hafa við orð, að mikið sé búið að skrifa um Jón Sigurðs- son, og mörgurn virðist, að það sé að bera í bakkafullan læk að helga honum fleiri þykkar bækur. Um engan Islending ltefur meira verið ritað á íslenzku, en sumt af þessum ritum er lítils virði, þegar til kast- anna kemur sökum úreltra vinnubragða. Enn þá eru ævi og störf Jóns að miklu leyti lítt rannsökuð, en þau tvö rit, sem birtust í tilcfni af 150 ára afmæli hans eru mikilvægt framlag til þeirra rannsókna. Jón Sigttrðs- son var burðarásinn í íslenzkri sögu frá því um 1840 og fram undir 1880. Saga hans er saga íslenzkrar sjálfstæðisbaráttu og hún er samofin sögu íslenzkra atvinnuvega. Við eiguni engin viðhlítandi rit um íslenzka sjálfstæðisbaráttu, og atvinnusaga okkar er í molum jafnt á 19. öld sem öðrum skeiðum landssögunnar. En óneitanlega þokar rann- sóknunum nokkuð áleiðis, þökk sé m. a. þeim Lúðvík og Sverri. Á þessu ári hefur verið ritað víða um lönd og einnig hér úti af nokkrum hita um breytt mat á lífi og starfi umsvifamikils stjórnmálamanns hjá einu stórveldanna. Hann var goð, sem stóð á stalli, en nú hefur því verið steypt. Nýr tími, ný kynslóð bafa setzt í dómarasætið og knúið fram ný við- horf. Við íslendingar þurfum aldrei að taka störf Jóns Sigurðssonar til jafnstrangrar endurskoðunar og hér var gert. En það er ekki kostnaðarlaust að heyja sjálfstæðis- barátlu. Kynslóðin, sem stóð í hita barátt- unnar, er oft ófær til þess að segja frá at- burðum á hlutlægan hátt, og menn vilja heldur ekki hlusta á slíkar frásagnir. { ís- lenzkum sögubókum skartar enn frásögnin um það, að Danir hafi ætlað að flytja ís- lendinga á Jótlandsheiðar. Þetta er tilefnis- lítil skröksaga, sem Jón Sigurðsson notar í hita baráttunnar; hún er margleiðrétt af ýmsum aðilum, en menn vilja stundum ógjarna hafa það, sem sannara reynist. Hvaða íslendingur liefði viljað Ijá því eyra fram á síðustu áratugi, að Danir hafi reynzt Jóni Sigurðssyni hezt, þegar mest lá við? Nú er baráttan gengin um garð og skeið hins límabundna sannleika um samskipti íslendinga og Dana. Hlutlægt endurmat á 418
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.