Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Qupperneq 6

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Qupperneq 6
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR menningunni sem afurð, heldur eink- um og sér í lagi að sköpunarmætti hennar og -starfi, eða að verðandi menningarinnar. Vér lítum á hana sem lífsafl, ef ekki lífsanda, þjóðfé- lags; og vér erum sammála þeirri skilgreiningu að gildi menningar fari eftir því, að hve miklu leyti hún stuðl- ar að því að samfélag geti leyst þau viðfangsefni sem það verður að leysa ef það á að standast.1 Og af því að rammi tilveru vorrar er þjóðin (sbr. upphaf þessarar ritgerðar), og menn- ing er þjóðmenning áður en hún er nokkuð annað, hljótum vér að meta hana eftir því hvort hún gerir þjóð fært að ráða vandamálum sínum til lykta í sameiningu, að sigrast á fj önd- um sínum bæði opinberum og leynd- um, og sjá í gegnum blekkingar þeirra. Þar af leiðir auglj óslega að sú menning sem vér yfirleitt tölum um er demókratísk menning. Vér látum því hinar mannfræðilegu skilgreiningar menningar, sem leggja mesta áherzlu á kyrrstæða þætti, liggja á milli hluta, og þó vér gerum oss fullkomlega ljóst, að í sérhverri menningarheild fer ævinlega fram barátta milli tregðu- og hreyfiafls, og þó vér neitum enganveginn tilveru tregðuaflsins — eða nauðsyn þess — þá látum vér oss einkum annt um hreyfiafl menningar, vegna þess að 1 Sbr. Kroeber og Kluckhohn, Culture, a Critical Review of Concepts and Defini- tions. Cambridge, Mass. 1952. það er hinn þýðingarmeiri þáttur, ef sá mælikvarði sem tilgreindur er að ofan er réttur. Ýmsir lesendur þessa rits munu sjálfsagt líta á þær málsgreinar sem ég hef hér að mottói, sem hina mestu firru og ósvinnu. Það er nú fyrst að einna bjargföstust sannfæring flestra íslendinga, ekki sízt íslenzkra mennta- manna, er sú að menningu og pólitík megi ekki einusinni nefna í sömu and- ránni, hvað þá heldur gefa í skyn að á milli þessara tveggj a fyrirbæra séu órjúfanleg tengsl. Sízt óheilagri er mönnum sú skoðun að íslenzk menn- ing sé einmitt umfram allt sá „höfuð- stóir og „eign“ sem Jeanson talar um, eins og bezt kemur fram í orð- takinu „að halda vörð um íslenzka menningu“, sem allir nota af mikilli velþóknun. Það kann að vera að þau orð sem að ofan eru skráð um enda- lok þeirrar menningar sem aðeins heldur „áunnxrm hraða“ séu ekki al- gildur sannleikur: íslenzk reynsla mælir að vísu á móti því að þjóð- menning sé alltaf dauðadæmd ef hún lætur sér vamarstöðuna nægja. Hitt má vera lýðum ljóst að til þess að sú þjóðmenning sem legið hefur í dvala rísi upp aftur, þarf sjaldgæflega hlið- hollar aðstæður,1 og að það er meira 1 Hér mætti kannski benda mönnum á angistina sem vart verður hjá forkólfum íslenzkrar endurreisnar alla 19. öld, áköll þeirra til þjóðarinnar að vakna eins og úr 100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.