Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Blaðsíða 56

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Blaðsíða 56
BERTOLT BRECHT Gamall hattur VIÐ æfingarnar á Túskildingsóperu minni í París vakti ungur leikari at- hygli mína allt frá byrjun. Hann lék Filch, unglingspilt sem er kominn í hundana og langar til að gerast fullgildur atvinnubetlari. Hann skildi fljótar en flestir hinna hvernig þarf að æfa: sem sé með gætni, hlusta á sjálfan sig þegar maSur talar og búa sig undir aS vekja eftirtekt áhorfenda á einkennum sem maSur hefur sjálfur tekiS eftir í fari manna. ÞaS kom mér ekki á óvart, þegar hann kom eitt sinn aS morgunlagi óbeSinn meS nokkrum aSalleikurun- um í eina af stóru búningsverzlununum. Hann sagSi kurteislega aS hann ætl- aSi aS leita sér aS hatti í hlutverk sitt. Á meSan ég hj álpaSi aSalleikkontmni aS velja búninga, en þaS tók nokkra klukkutíma, gaf ég honum auga viS hatt- leitina. Hann var búinn aS koma afgreiSslufólki verzlunarinnar af staS og stóS bráSlega meS stóran hlaS af höfuSfötum fyrir framan sig; eftir klukku- tíma eSa svo var hann búinn aS taka tvo hatta frá og tók nú til viS hiS endan- lega val. ÞaS kostaSi hann klukkutíma í viSbót. Ég gleymi aldrei kvalasvipn- um á hungruSu og svipbrigSaríku andliti hans. Hann gat einfaldlega ekki ráSiS viS sig hvorn hattinn hann ætti aS velja. Hikandi tók hann annan þeirra og virti hann fyrir sér meS svip þess manns sem er aS leggja síSasta skilding sparifjár síns í örvæntingarfullt fj árhættufyrirtæki og veit aS skref- iS verSur ekki aftur tekiS. Hikandi lagSi hann hann frá sér aftur, engan veginn eins og hann væri endanlega búinn aS sleppa af honum hendinni. Hatturinn var auSvitaS ekki fullkominn, en kannski var hann sá bezti sem völ var á. Og þó svo hann væri sá bezti, var hann samt engan veginn fullkominn. Og hann teygSi sig eftir hinum, án þess aS sleppa augunum af hattinum sem hann lagSi frá sér. Þessi virtist líka hafa sína kosti; þeir voru bara á öSru sviSi en ókostir hins. ÞaS var eflaust það sem gerSi valiS svo afskaplega erf- itt. ÞaS var einhver blæmunur á töturleik þeira, ósýnilegur í fljótu bragSi; kannski hafSi annar hatturinn veriS dýr þegar hann var nýr, þó aS hann væri nú orSinn enn meira ræksni en hinn. HafSi hattur Filchs einu sinni veriS 150
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.