Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Qupperneq 9
VERULEIKI OG YFIRSKIN
ekki síður óbeint, ineð bví að þau
hafa ráSiS því aS allmildu leyíi hvaSa
aSferSum hefur veriS beitt til aS and-
æfa.
Þau framkölluSu nokkurskonar
sálræna lömun (traumatisma) sem
náSi smámsaman taki áþjóSinni. dró
úr henni baráttukraftinn, sundraSi
Iienni í einstaklinga eSa smáhópa, og
herleiddi hana síSan í þágu hins
kalda stríSs auðvaldsins. Þessu djúp-
tæka áfalli hefur oft veriS lýst, en ég
held hvergi betur en í bók Skúla GuS-
jónssonar, Bréfi úr myrkri, í kaflan-
um um Kalt stríð:
Arið 1944, þegar lýðveldið var
endurreist, voru menn glaðir og góð-
ir. Þeir áttu sameiginlegt áhugamál
og hugsjón, sem tengdi þá saman.
Þeir gátu deilt geði hverjir við aðra
og glaðzt í sameiningu. Þeir voru op-
inskáir og einlœgir af því að þeir áttu
allir eitt áhugamál, sem tengdi þá
saman, og þeir gátu notið hœfile 'kans
til að gleðjast í sameiningu.
En með samþykkt Keflavíkursamn-
ingsins 1946 breyttist þetta allt í einni
svipan. Það var eins og sólin hefði
horfið af himninum. Hver skrapp inn
í sína skel, og við það hefur setið síð-
an.
Og þó ekki. Þetta var aðeins fyrsta
sporið. Herleiðingin, sem hófst árið
1946, hefur haldið áfram síðan.
Marshallhjálpin, Atlantshafsbanda-
lagið, hernámssamn'ngurinn eru eins
og innsigli, sem byrjendur kalda
stríðsins hafa þrykkt á sálir mann-
anna, hverju utan yfir annað.
Maður verður að játa fyrir sjálf-
um sér, að þetta er eitthvað miklu
stórkostlegra og stœrra í sniðum en
svo, að maður fái skilið það, og mað-
ur stendur orðvana og úrrœðalaus
frammi fyrir þessu náttúrufyrirbœri.
Einmitt náttúrufyrirbæri: sú stefna
sem atburSirnir tóku virtist óviSráS-
anlegt náttúrufyrirbæri, örlög sem al-
þýSa stóS úrrœðalaus andspænis;
hún fór aS trúa því aS hún hefSi eng-
in tök á aS móta sína eigin sögu. Út
úr þessu sálræna áfalli spratt tilfinn-
ing uppgjafar og tilhneiging til upp-
gjafar, sem varS því öflugri sem
lengra leiS. Og varnarstaSan er af-
leiSing þessarar uppgjafartilfinning-
ar.
ÞaS er auSvitaS aS „varnarstaS-
an“ er fyrirbæri sem ekki verSur
þreifaS á nema í afleiSingum sínum.
ÞaS er jafnvel huIiS sjónum manna
lengi framan af og allt virSist halda
áfram eins og áSur, enginn grunnur
virSist hafa hruniS: þaS sýnist ekki
undan neinu sérstöku aS kvarta. ÞaS
er ekki fyrr en eftir á aS vér getum
séS aS á ákveSinni stund, til dæmis
1946, hefur eitthvaS gerzt sem breyt-
ir stefnunni. Þarna hefur þjóSin, sem
íslenzkt samfélag, beSiS ósigur; bar-
áttuaSferSirnar hafa ekki dugaS;
hvort sem þær voru „réttar“ (þ. e. aS
103