Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Side 9

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Side 9
VERULEIKI OG YFIRSKIN ekki síður óbeint, ineð bví að þau hafa ráSiS því aS allmildu leyíi hvaSa aSferSum hefur veriS beitt til aS and- æfa. Þau framkölluSu nokkurskonar sálræna lömun (traumatisma) sem náSi smámsaman taki áþjóSinni. dró úr henni baráttukraftinn, sundraSi Iienni í einstaklinga eSa smáhópa, og herleiddi hana síSan í þágu hins kalda stríSs auðvaldsins. Þessu djúp- tæka áfalli hefur oft veriS lýst, en ég held hvergi betur en í bók Skúla GuS- jónssonar, Bréfi úr myrkri, í kaflan- um um Kalt stríð: Arið 1944, þegar lýðveldið var endurreist, voru menn glaðir og góð- ir. Þeir áttu sameiginlegt áhugamál og hugsjón, sem tengdi þá saman. Þeir gátu deilt geði hverjir við aðra og glaðzt í sameiningu. Þeir voru op- inskáir og einlœgir af því að þeir áttu allir eitt áhugamál, sem tengdi þá saman, og þeir gátu notið hœfile 'kans til að gleðjast í sameiningu. En með samþykkt Keflavíkursamn- ingsins 1946 breyttist þetta allt í einni svipan. Það var eins og sólin hefði horfið af himninum. Hver skrapp inn í sína skel, og við það hefur setið síð- an. Og þó ekki. Þetta var aðeins fyrsta sporið. Herleiðingin, sem hófst árið 1946, hefur haldið áfram síðan. Marshallhjálpin, Atlantshafsbanda- lagið, hernámssamn'ngurinn eru eins og innsigli, sem byrjendur kalda stríðsins hafa þrykkt á sálir mann- anna, hverju utan yfir annað. Maður verður að játa fyrir sjálf- um sér, að þetta er eitthvað miklu stórkostlegra og stœrra í sniðum en svo, að maður fái skilið það, og mað- ur stendur orðvana og úrrœðalaus frammi fyrir þessu náttúrufyrirbœri. Einmitt náttúrufyrirbæri: sú stefna sem atburSirnir tóku virtist óviSráS- anlegt náttúrufyrirbæri, örlög sem al- þýSa stóS úrrœðalaus andspænis; hún fór aS trúa því aS hún hefSi eng- in tök á aS móta sína eigin sögu. Út úr þessu sálræna áfalli spratt tilfinn- ing uppgjafar og tilhneiging til upp- gjafar, sem varS því öflugri sem lengra leiS. Og varnarstaSan er af- leiSing þessarar uppgjafartilfinning- ar. ÞaS er auSvitaS aS „varnarstaS- an“ er fyrirbæri sem ekki verSur þreifaS á nema í afleiSingum sínum. ÞaS er jafnvel huIiS sjónum manna lengi framan af og allt virSist halda áfram eins og áSur, enginn grunnur virSist hafa hruniS: þaS sýnist ekki undan neinu sérstöku aS kvarta. ÞaS er ekki fyrr en eftir á aS vér getum séS aS á ákveSinni stund, til dæmis 1946, hefur eitthvaS gerzt sem breyt- ir stefnunni. Þarna hefur þjóSin, sem íslenzkt samfélag, beSiS ósigur; bar- áttuaSferSirnar hafa ekki dugaS; hvort sem þær voru „réttar“ (þ. e. aS 103
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.