Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Side 97

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Side 97
UMSAGNIR UM BÆKUR stöðu Hannesar sem athyglisverðs skálds meðal athyglisverðra skálda (ég nefni eng- in nöfn). Það mætti benda á merkilegar til- raunir hans til formsköpunar, sem horfir til nýs án þess að rjúfa tengslin við íslenzkar kveðskaparvenjur um of. Það mætti meta svo sem líklegt er, að fleira gott sé um skáldskap Hannesar en slæmt. Og að end- ingu mætti styðja líkum að rætast muni sú fróma ósk, að Hannes eigi eftir að yrkja enn betur — dýpka viðhorf sín, skerpa orð- notkun sína og myndvísi. Margt bendir til þess, að hann geti enn orðið það, sem marg- ir telja hann nú þegar: gott skáld. Baldur Ragnarsson. Nanna Olajsdóttir: Baldvin Einarsson og þjóð- mólastarfsemi hans. Reykjavík, Hið íslenzka bókmenntafélag 1961. að þarf ekki lengi að fletta heimildum 19. aldar í sögu vorri til þess að sjá, að allflesta þræði hennar má rekja til Bald- vins Einarssonar. Gleggst verður þetta séð af samhenginu milli Baldvins og Jóns Sig- urðssonar og er samhengið sumstaðar svo náið, að telja má að starfsemi Baldvins Einarssonar ákvarði pólitísk vinnubrögð og pólitískt efnisval Jóns Sigurðssonar í upp- hafi stjómmálaafskipta hans. Það var þess vegna sannarlega tími til kominn, að Bald- vini Einarssyni yrðu gerð nokkur skil um- fram það sem gert hefur verið á strjálingi, og því er það mikið fagnaðarefni, er Nanna Olafsdóttir hefur birt á vegum Bókmennta- félagsins myndarlega bók um Baldvin Ein- arsson, þar sem rakin er hin stutta lífssaga hans og hið furðulega mikla lífsstarf hans. I fyrsta kafla segir frá ævi hans og upp- runa, og er að sjálfsögðu minnsti hluti bók- arinnar, en í fjórtán köflum er ævistarf hans túlkað og höfundurinn skipar Baldvini í sinn sögulega sess í liði þeirra Islendinga, er börðust fyrir pólitískum, efnalegum og andlegum réttindum þjóðarinnar á 19. öld. I riti sem þessu skiptir heimildakönnun- in að sjálfsögðu mjög miklu máli og í því efni hefur Nanna Ólafsdóttir unnið ágætt verk. Hún hefur til að mynda bmgðið upp nýju ljósi á vissa atburði í lífi Baldvins, sem áður voru huldir, og á ég þar við kvon- fang hans í Danmörku og slitin við íslenzku unnustuna, Kristrúnu Jónsdóttur. Kitkju- bækur koma hér enn sem fyrr að góðu haldi. Þó finnst mér Nanna Ólafsdóttir ekki vinna nógu vel úr eða hagnýta sér heimild- ir um ástamál Baldvins, bréf hans til Krist- rúnar. Bréf þessi gefa ærið tilefni til sál- fræðilegra athugana á hinum lífsglaða Hafnarstúdent, t. d. þegar hann huggar Kristrúnu sína með því, að í eilífðinni eigi þau eftir að njótast, og biðin sé stutt! Það er alkunna af prentuðum ritum Bald- vins Einarssonar, að uppeldismál vom hon- um mjög ofarlega í huga. Sama máli gegn- ir og um aðra frumkvöðla Islendinga á 19. öld, Fjölnismenn og Jón Sigurðsson, í víð- ari merkingu eru öll rit þeirra, jafnvel mörg Ijóð Jónasar, uppeldisrit. Þeir voru allir að ala þjóðina upp, veita henni barnafræðslu í pólitískum og hagrænum efnum. En nú hef- ur Nanna Ólafsdóttir sýnt fram á, fyrst manna, svo skýrt, að engum vafa er undir- orpið, að Baldvin Einarsson hefur lesið rit Rousseaus um uppeldis- og þjóðfélagsmál og boðar kenningar hans í Armanni á AI- þingi. Baldvin Einarsson flytur fyrstur ís- lenzkra manna félagslegan og pólitískan boðskap sinnar evrópsku samtíðar og kenn- ingin sem hann boðar, er að sumu leyti runnin undan rifjum þess manns, sem telja má andlegan föður hinnar borgaralegu byll- ingar Evrópu. Þetta staðfestir þá skoðun, að hinir ungu islenzku menntamenn í 191
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.