Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Blaðsíða 53

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Blaðsíða 53
Halldórs hin síðari ár, þykir mér rétt að prenta hana í heild: I have been in touch with theories of various kinds in my lifetime, religious and scientific philosophies, sectarianisms and orthodoxies, — I guess the word „ideology" is the one that comes nearest to what you called religion in olden times, but I abhor it although I sometimes have to use it. For a traveller who has friends in many nations and has been familiar with the arguments of diverging sets of ideas, it is not advisable to absorb a single doctrine to the extent of making you forget to use your common sense; and still less advis- able to get so petrified by an orthodoxy as to forget humanity itself. You don’t know where theories might take you if you lose your common sense or forget how to use it. If I had a wish, I should like to find a road right across the opposing universal theories and ideological barriers that make modern history a replica of the history of the Christian-Islam wars of the early Middle Ages; a road across the dogmas, slogans and clichés that in so many cases are adverse to the sound sense of ordinary humans; a road across the many unneccessary harsh words and super- fluous insinuations, across the incessant drunkard-like threats of shooting, sound- ing from each side of the fence; the road of common sense leading to humanity (Gjörníngabók, bls. 194—195). Halldór Laxness hefur gert æ meira að því að láta í ljós efa sinn gagnvart stirðnuðum ídeólógíum til þess í staðinn að leggja meiri áherzlu á sumpart hagsýnan og raunverulegan árangur, sumpart frelsi og réttindi Halldór Laxness á krossgötum einstaklingsins. Það er þannig ein- kennandi að hann talar um Kína sem “the only regime in Asia tvhich not only feeds and clothes its citizens, and keeps them busy; but also the only Asian government that is not sitting in tears by the roadside, stick- ing out a begging hand towards the United States of America.” Og með önnur austurlönd og þá kannski um- fram allt Indland í huga, varpar hann fram þeirri spurningu „whether the Red brainwash is not preferable to a lot of philosophy and religion, and whether those latter conveniences are not in some of those countries a sheer product of misery, mainly serving as a substitute for ordinary consumers’ goods“ (Gjörníngabók, bls. 202). Hann kveður enn fastar að orði um hinar örlagaríku trúardeilur milli hindúa og múhameðstrúarmanna er leiddu til skiptingar í Indlandi og Pakistan: „Any Red brainwash, the Chinese fashion, complete with all the most facile platitudes of Marxism, is preferable to the metaphysical di- lemma of the Indian people“ (Gjöm- íngabók, bls. 206). Vaxandi andúð hans á kórréttum skoðunum hefur hins vegar ekki hvað sízt komið fram í þverrandi málflutningi í þágu Sovétríkjanna og sósíalistísku ríkjanna í Austurevrópu yfirleitt. Auk þess hefur hann forð- azt allan fjandskap við Bandaríkin og Nató. Það er eftirtektarvert að ekkert 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.