Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Blaðsíða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Blaðsíða 26
Tímarit Máls og menningar hafnafrelsi. Þá hikuðu Bretar heldur ekki við að skipa gríska liðsforingja, sem verið höfðu í þjónustu þýzku öryggisdeildanna, til herstjórnar í hinu nýja Þj óðvarnarliði. Þessar á- virðingar urðu til þess, að EAM-ráð- herrarnir gengu úr ríkisstj órninni 2. desember. Næsta dag var efnt til mik- illar kröfugöngu í Aþenu. Göngu- menn voru allir óvopnaðir, sextíu þúsundir að tölu, en skotið var á mannfjöldann og sjö lágu dauðir í valnum. Þetta var |kveikjan, sem tendraði bál grísku borgarastyrjald- arinnar, sem háð var af öllu því of- stæki, sem Grikkjum er gefið. Oeirð- ir gusu upp í Aþenu næstu daga og Bretar urðu beinlínis að taka borg- ina herskildi og þá framar öðru fá- tækrahverfin, sem voru hraklega leik- in, um fimm þúsund innbornir menn lágu fallnir eða sárir. Churchill sendi Scobie, hershöfðingja Breta í Aþenu, símskeyti þann 5. desember og skip- aði honum „að hika ekki við að fara svo fram sem hann væri í hernuminni borg, þar sem staðlæg uppreisn geis- aði“, og hvatti hann til að halda og stjórna Aþenu án blóðsúthellinga, „en einnig með blóðsúthellingum ef nauðsyn ber til“. Þar var ekki deigan að brýna. Snemma í janúar bað ELAS-hreyfingin um vopnahlé og mánuði síðar, 12. febrúar, var gerð- ur skriflegur sáttmáli um frið. ELAS- sveitirnar skyldu framselja vopn sín, en njóta verndar fyrir pólitískum of- sóknum vegna undangenginna óeirða. Miðstjórn EAM-hreyfingarinnar gaf út ávarp til skæruliða sinna þar sem lýst var yfir, að vopnaviðskiptum væri hætt og þeir voru hvaltir til að hverfa til friðsamlegra pólitískra starfa og tryggja þjóðinni fullveldi og lýðræði. En þótt vopnin hefðu verið slíðr- uð um stund og EAM- hreyfingin sýndi af sér mikla hófstillingu, þá færðust hægri öflin sí og æ í aukana og linntu ekki á ofsóknum gegn fyrr- verandi skæruliðum ELAS-sveitanna. Fréttaritari brezka blaðsins Times hafði Ijótar sögur að segja af mann- vígum, handtökum og pyndingum ELAS-manna. Allt gerðist þetta í skjóli brezka hersins. Bretar horfðu á aðfarir konungssinna og óaldar- flokka hægri manna án þess að láta sér bregða og létu þá hafast að sem þá lysti. Þegar komið var fram á surnar 1946 tóku skæruliðaflokkar að láta á sér bæra í fjallahéruðum Grikk- lands. Flestir vestrænir sagnfræðing- ar, sem hafa rannsakað sögu þess- ara missera eru á einu máli um það, að kommúnistar hafi ekki verið þar að verki fyrst í stað, heldur hafi fjökli ungra sveitamanna myndað skæru- liðasveitir vegna ofsóknar vopnaðra óaldarflokka hægrimanna, er fengu allan útbúnað sinn frá Bretum. Or- birgðin í landinu, spilling embættis- manna og hinna skammlífu grísku 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.