Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Blaðsíða 65

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Blaðsíða 65
löndin í ýmsum greinum frá þeim tíma er Paradísarheimt varð til. í grein með svipmyndum frá kynning- arferð til Utah tekur hann meðal ann- ars til umræðu hina nákvæmu skipt- ingu borgaranna í aldurs- og atvinnu- flokka og heldur síðan áfram: „Þjóð- lífið virðist miðað við uppeldi sem leiða skuli til grandvars lífernis og hreinlífis og minnir oft á hugblæ þann sem ríkir í sunnudagaskólum og kommúnistaríkj um“ (Gj örníngabók, bls. 124). Á öðrum stað bendir hann á mormóna sem hliðstæðu kínverja á vorum dögum: The Chinese are at the handcart stage of the Mormons crossing the desert of the Middle West in 1846. The human being is still pre-eminently the beast of burden in China as was the case with the Mormons in the days of the settlers. Both have be- hind them their Long March. Both believe that truth and their special destiny is the same thing, written on golden tablets. In both cases the handcart-pushers know in which direction to go, determined to reach the Promised Land. There is no reason to think that the Marxist belief which London has given China will prove itself a less bountiful fulfiller of promise than the Golden Tablets of Joseph Smith, which, although never put on display, palpably have made the Mormons one of the most prosperous and sympathetic communities of the United States (Gjömíngabók, bls. 203—204). Mynd hins íslenzka bónda Steinars Steinssonar, sem eftir ótrúlegustu ferðir út í heim snýr aftur til síns Halldór Laxness á krosisgötum forna býlis undir bröttu fjalli — að vísu í rústum á sama hátt og hann er sjálfur orðinn annar en fyrr, á sem sagt á sinn hátt að vera mynd af höf- undinum. Hún á þá að tákna uppgjöf hans sjálfs, vonbrigði hansmeðstuðn- ing sinn í þágu voldugrar stjórnmála- stefnu með draum um fyrirheitna landið. Þessa niðurstöðu ætti að mega draga af því efni sem hér hef- ur verið gerð grein fyrir — jafnvel þótt Halldór hefði ekki sjálfur stað- fest það í viðræðum. 5 Hins vegar er rétt að fara gætilega í að mikla um of fyrir sér að Halldór hafi skyndilega „gengið af trúnni". Að minnsta kosti kemur það engan veginn eins og þruma úr heiðskíru lofti. 011 fjórsaga hans um alþýðu- skáldið Ólaf Kárason — gefin út á árunum 1937—40, á sama tíma og hann tók ákafan þátt í þjóðfélags- legum og stj órnmálalegum umræðum við hlið róttækra — dregur upp mynd af skáldi sem kremst milli kvarnar- steina tveggja stjómmálaafla í bæjar- félaginu og gefst enginn friður til að iðka hugleiðingar sínar og skáldskap. Þetta fyrirbæri virðist framar öllu byggt á eigin reynslu, á sér litla eða enga hliðstæðu hjá fyrirmynd Ólafs Kárasonar, Magnúsi Hjaltasyni. Eftir öllum sólarmerkjum að dæma hlýtur Halldór sjálfur ósjaldan að hafa fundið til óþæginda vegna þess 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.