Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Blaðsíða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Blaðsíða 25
Eftir þetta var löng þögn og blaðið með prósentunum lá eins og illa gerð- ur hlutur á borðinu á milli þeirra. Loks tók Churchill að ókyrrast og skaut því að Stalín, að sumum kynni að virðast að hér væri heldur léttúð- lega farið með málefni, sem varðaði niilljónir manna og stakk upp á því að brenna blaðinu. En Stalín svaraði þurrlega: Nei, þér geymið það! Segja má, að með þessu samkomu- lagi Stalins og Churchills, hafi örlög Grikklands verið ráðin. Prósentu- skipting Balkanríkjanna hvíldi í raun og veru á vígstöðu Rauða hersins annars vegar og herja Vesturveld- anna hins vegar, á herstöðulegu valdajafnvægi líðandi stundar. Chur- chill varð að horfa á það blóðugum augum, að Rússland tryggði sér áhrif og landamæraöryggi á meginhluta Balkanskagans, en hagsmunum Bret- lands taldi hann nú að borgnara á Grikklandi og Miðjarðarhafi. Fram- tíðin yrði að leiða í Ijós, hvernig honum mundi takast að tryggja brezk áhrif í landi, þar sem lágstéttirnar höfðu skipulagt sig í vopnaða skæru- liðaheri og gerðu sér töluvert aðrar hugmyndir um eðli og inntak lýð- ræðisins en hinn eðalborni forsæt- isráðherra Bretlands. Nokkru áður en Stalín og Chur- chill háðu með sér þennan sögulega skiptafund höfðu EAM-samtökin fengið fimm ráðherrasæti í grísku stjórninni í Kaírú, en bráÖabirgða- Grikkland í Ijötrum stjórnin heima í Grikklandi verið formlega leyst upp. í lok september- mánaðar 1944 stigu fyrstu hersveitir Breta á land í Grikklandi og hinn 18. október komu þær til Aþenu, en undir mánaðarlokin fóru siðustu her- deildir Þjóðverja úr landi. Grikk- land var aftur frjálst — eða svo skyldi maður halda. I reynd varð þetta upphaf að borgarastyrjöld milli skipulagðra og vopnaðra lágstétta og hægri afla hins gríska þjóðfélags. Brezki herinn tók ekki aðeins þátt í þessari borgarastyrjöld, heldur hleypti henni beinlínis af stokkunum. An afskipta Breta hefði hinum inn- lendu valdstéttum ekki tekizt að brjóta á bak aftur þessa miklu al- þýðuhreyfingu, sem hafði af eigin rammleik ýmist bundið fyrir Þjóð- verjum fjölda herfylkja eða hrakið á brott. Brezkur Iiðsforingi, sem verið hafði Iengi sambandsliði skæruliöa og Breta vottaði það á blaðamanna- fundi í Aþenu í desember 1944 að „við hefðum aldrei getað stigið fæti á gríska jörð, ef ekki hefði verið fyrir hina stórkostlegu atorku and- spyrnuhreyfingar EAM-samtakanna og ELAS-herdeildanna.“ Skömmu eftir komu brezka hersins til Aþenu var Ijóst, að honum var framar öllu öðru ætlað það hlutverk að afvopna og leysa upp skæruliða- sveitir EAM-hreyfingarinnar, en í sama mund héldu skæruliöar kon- ungssínna bæði vopnum sínum og at- 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.