Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Blaðsíða 103

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Blaðsíða 103
Þrjú ung sagnaskáld ekki a'ð dáma að' einhverju, oftast rr.eð neitun. Höfundi eru vissulega manna dæmi um afkáralega meðferð orðasambandsins sinn hvor, en líklega hefur engum tekizt betur í skáldverki. Á bls. 176 stendur: „Hjúkrunarkonan aðstoðaði við að lyfta undir sinn hvorn handlegg". Á bfaðsíðu 202 hripuðu mennirnir tölur á sitt hvort blaðið. Á blaðsíðu 245 segist sögumaður hafa spennt sundur kokið á eldspýtu. Þar sem maður veit ekki til að eldspýtur hafi kok, þá hlýtur maður að álykta, að hér sé eitthvað klaufalega að orði komizt. Fleira verður ekki til tínt, en þetta ætti að vera nægileg sönnun þess, að þetta lárviðar- skáld hefur engan sérstakan næmleika fyrir íslenzku máli. 3. Eg tek nærri mér að skrifa svona um ungan mann, sem greinilega hefur töluvert til brunns að bera þrátt fyrir allt. Það er þó nokkurt flug í stráknum, en sá sem ætl- ar sér að fljúga út um geiminn, hann verð- ur að afla sér einföldustu siglingatækja og kunna einhver tök á þeim. Það er illa gert að stilla sviðsljósin svo áberandi á þennan unga mann sem gert hefur verið við tvær síðustu bækur hans. Mér virðist þessi inað- ur þarfnist sérstaklega stuðnings og leið- beininga á þessu kjörsviði sínu. Þess í stað hafa gagnrýnendur blásið bonuni í brjóst tilfinningu fyrir sérstöku ágæti og þar með svæft alla þá sjálfsgagnrýni, scm kynni að hafa verið fyrir hcndi. Hin hörðu ummæli mín um Ástir sam- lyndra hjóna hafa það fyrst og fremst sér til afsökunar, að þau eru sönn. Þar við bætist svo, að það er ómögulegt að láta þennan sannleika liggja í þagnargildi, þeg- ar búið er að dæma svona ómerkilega og sóðalega bók beztu bókina á íslenzkum bókamarkaði á því herrans ári 1967. Ég ætlast til þess, að gagnrýnendnrnir, sem felldu sinn dóm um ágæti bókarinnar, taki til sín sinn hluta af þessum dómi. Þ3ð er mikið verkefni að gera starfi gagnrýnenda listformsrita viðhlítandi skil. Það verkefni verður að bíða. En til þeirra vildi ég beina þeirri athugun í allri vinseind, hvort þeir muni taka hlutverk sitt nægilega alvarlega, svo mikil ábyrgð sem á þeim hvílir um framtíð bókmenningar á Islandi. Til mín hefur ekki náð fullnægjandi greinargerð fyrir því, hvað þeir telja bókinni til gildis, svo að hún beri af öðrum samtíðarbók- menntum. Ummæli þeirra, sem ég hef lesið eða hlýtt á, eru mér ekki einu sinni sönnur, fyrir því, að þeir hafi litið í bókina. Engan bef ég heyrt minnast á það, að málfari eða orðfæri væri í nokkru ábótavant eða þar væri neitt, sem betur mætti fara. Þá er mjög erfitt að henda reiður á bin lofsam- legu ummæli, sem fallið bafa. Við liina hátíðlegu athöfn, þegar verðlaunagripur- inn var afhentur, þá var lögð mikil áherzla á, hvílík ósköp höfundurinn væri ineð í vösunum, manni virtist belzt að þar væru allir leyndardómar liins margslungna sálar- lífs og þjóðlífs nútímans, og svo þurfti höfundurinn ekki annað en að læða lumm- unni í vasann, og þá glóði snilldin á hverj- um fingri. I útvarpsumræðum um bókina var talað um húmör, sem gagnsýrði bók- ina. Sá sem þannig talar virðist ekki vita hvað húmör er, eða hann heldur, að það sé sama og dónaskapur, og það er sízt betra. Á kápu stendur meðal annars: „Hann (höf.) sýnir lesandanum gegnum bátíðlegar glósur og lykilorð nútímamáls inn í tómleikann bak við“. Ilvað cr meint með lykilorð nútímamáls? Eg leita og leita að orðum, sem ekki hafa verið algcng í bókmenntum okkar til þessa, og þá rekst ég fyrst og fremst á orð eins og böllur, kunta, rassgat, pungur, graður, klof. Ég veit ekki, að hverju þessir lyklar eiga að 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.