Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Blaðsíða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Blaðsíða 45
kenndur. Þetta mál var rætt í fyrstu stjórn sambandsins. En fyrir fimm árum var hafin skipulögð barátta fyrir málinu af hálfu sambandsstjórn- ar. Beindist þessi sókn að sjálfsögðu mjög að Menntamálaráðuneytinu, sem sýndi málinu frá öndverðu full- an skilning, þótt við ramman reip væri að draga á öðrum vettvöngum. En samkvæmt hinum nýju lögum, mun Rithöfundasjóður íslands taka til starfa á næsta ári. Hefur stjórn hans þegar verið skipuð. Tekjur hans fyrsta árið verða samkvæmt lögunum hálf til ein milljón kr., og er það undir rithöfundum sjálfum komið, hvort þeir kjósa að efla hann meira eða minna. Skal úthlutun úr sjóðnum hefjast þegar á næsta ári. Þótt Rithöfundasamband íslands hefði ekkert annað sér til ágætis unn- ið en koma þessu máli heilu í höfn, hefði stofnun þess og tilvera verið fyllilega réttlætanleg. Sambandið var stofnað sem tengi- liður milli rithöfundafélaganna tveggja. Ég hygg, að með sanni megi segja, að á þessu tíu ára skeiði hafi sambandinu tekizt vonum framar hið tvígilda hlutverk sitt, að samstilla kraftana inn á við og standa vörð um réttindi og menningarskyldur rit- höfunda út á við. Ég hef einkum rætt hér um starf- semi samtakanna út á við, réttinda- baráttu þeirra og ýmis stéttarleg mál- efni. Enginn skyldi þó skilja orð mín Rithójundasamband Islands lia ára svo, að okkur forustumönnum hafi ekki jafnan verið ljóst, og sé ekki ævinlega ljóst, til hvers barizt er. Allar aðstæður krefjast þess, að við gjöldum keisaranum það, sem keis- arans er, en það er til þess gert, að fremur sé unnt að gjalda guði það, sem guðs er. Kjarni viðleitninnar er sá, að gera rithöfundum betur kleift að helga sig starfi sínu af alúð og einbeitni. Samtökin eru umgjörð, en uppistaða og ívaf starfsins er að stuðla að sköpun betri bókmennta. Við það er miðað, og til þess er starfað. Ymsir halda því fram, að rithöf- undar séu of margir á landi hér. Fjarri fer því. Menn skyldu minnast þess, að hæstu tindar rísa ekki af jafnsléttu; tindar rísa af hálendi og undirhlíðum, sem bera þá uppi. Hæsta tréð í skóginum er umkringt lægri trjám, kjarri og margs konar gróðri. Hrörnar Jjöll, sús stendr þorpi á, hlýrat henni börkr né harr. Bókmenntir hafa verið ríkur þáttur í íslenzku þjóðlífi frá öndverðu, í frásögnum, á skrifuðum bókum og í prentuðu máli. Tímarnir eru breyttir og ný túlkunarform komin til sögu: ný leikhús, kvikmyndir, útvarp, sjón- varp. Ekkert leikhús fær þó staðizt nema andi bókmennta svífi þar yfir vötnum, sköpun túlkandans byggist 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.