Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Blaðsíða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Blaðsíða 48
Tímarit Máls og menningar Þetta er orð að sönnu. Svo til all- an skáldferil sinn hefur Halldór átt í stöðugum orðaskiptum við landa sína, er sumir hverjir dýrkuðu hann, aðrir voru fullir beygs og andúðar. Þetta minnir nokkuð á skipti Strind- bergs við sænsku þjóðina. Þessi sam- skipti hafa þó verið miklu áhrifarík- ari og umfram allt miklu umfangs- meiri hvað Halldór snertir, þar eð bókmenntaáhugi — og reyndar einn- ig stjórnmálaáhugi — er miklum mun almennari á íslandi en í flestum stöð- um öðrum. Það er í raun og veru erfitt að hugsa sér ísland síðustu þrjátíu fjörutíu árin án Halldórs Kiljans Laxness. Það hlýtur að vera skáldi bæði örvandi og hvetjandi að eiga svo lifandi samskipti við þjóð sína. í ræðu sinni á nóbelshátíð gerir Halldór af skiljanlegum ástæðum mikið úr samlyndi þessara skipta, mikil áherzla er réttilega lögð á hinn sameiginlega bókmenntaarf. En því ber þó ekki að leyna að orðaskipti höfundar og þjóðar hans hafa oft verið blandin heift og beiskju og fremur snúizt um stjórnmálalega og þjóðfélagslega hlið skáldskapar hans en hina listrænu og bókmenntalegu. Brotakennd skyndiupprifjun verka hans fyrir viðtöku nóbelsverðlauna getur — ef línurnar eru einfaldaðar — gefið nokkra hugmynd um við- kvæm deiluefni. Jafnframt getur þetta yfirlit verið svo sem til skýringar á hinum nýju dráttum í þróun hans sem rithöfundar. í hinum miklu skáldsögum frá tímabilinu 1930-40 — um fiski- stúlkuna Sölku Völku, einyrkjann Bjart í Sumarhúsum og skáldið og sveitarómagann Ólaf Kárason — eys Halldór tveim höndum úr brunni ís- lenzks raunveruleika og samtíðar. Hér er að finna harða þjóðfélags- gagnrýni sem á uppruna sinn í sósí- alistískri lifsskoðun höfundar. í þeim fjölmörgu tækifærisgreinum er hann birti í blöðum og timaritum jafn- framt skáldsögunum, gætir ögrandi árása, smitandi bjartsýni og bjarg- fastrar trúar á framtíð íslenzku þjóð- arinnar. Hér birtist Halldór í gervi hagsýns þjóðaruppalanda og um- bótamanns, mjög í mun að gera þjóð sína alla að þátttakanda í tækniþró- un nútímans. Skáldrit hans voru oft lesin á íslandi í einhliða ljósi hinna opinskáu ádeilna í ræðu og riti frá sama tíma. Það er kannski skiljan- legt þótt hið illkvittna háð um menn og málefni — stundum einungis ó- verulega dulbúið — ætti auðvelt með að skyggja á kímni, samúð og til- finningahita frásagnarinnar í augum íslenzkra lesenda. Margir hinna í- haldssamari og hægfara landa skálds- ins töldu sig greinilega hafa orðið fyrir árásum hans, meðan hinir rót- tækari fylktu um hann liði sem leið- toga alþýðunnar á komandi tímum. Aratugurinn 1930—40 var í Evr- 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.