Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Blaðsíða 96

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Blaðsíða 96
Tímarit Máls og menningar skrúfar frá í ógáti, og einn drukknar af öffrum, þar til yfir lýkur. En táknmyndin er ekki sönn. Þaff er ekki nein sérstök hætta í því fólgin aff skrúfa í ógáti frá vatnskrana, þegar ekki er annað sjáanlegt en að hægt sé að skrúfa fyrir, hvenær sem er. Það mæla engin rök meff því, að heil fjölskylda geti drukknað í húsi, sem stend- ur í brekku, þótt þaff flæffi í kjallara, sem ekki er nema aff nokkru neðan jarðar. Höggiff er dæmt til aff verða klámhögg, hversu hátt sem þaff er reitt og hve djúp sannindi sem því er ætlað aff opinbera. 3. Svo sem fram kemur í því, sem á undan er gengiff, er vifffangsefni skáldkonunnar fyrst og fremst samtíðarkynslóð, sem liggur undir fargi spilltra hátta, sem gerir lífiff að þrotlausri baráttu fyrir hjómi og hé- góma. Þó er ekki svo dimmt yfir frásögn- unum sem ætla mætti og ekki um uppgjöf og örvæntingu aff ræffa, nema ef vera skyldi gagnvart krananum í kjallaranum. Sagan af Hallveigu endar á uppreist henn- ar gegn umhverfinu, hún slekkur ljósin í íbúff sinni fyrir augum kvennanna í klúbbn- um, sem stóðu úti fyrir. Þegar tómleikinn steypist yfir Helgu aff kvöldi hins mikla myndatökudags, þá er hún allt í einu um- leikin þakklætisbylgju, af því aff maffur hennar hafði opinberað samúff sína með henni og umhyggju. Og þegar eiginmaður- inn kemur heim um morguninn eftir mikla hrakninga meff naglapakkann sinn, þá sjá- um viff þau hjónin síffast hlið við hlið „umgirt dyrakarmi úr traustum viði“, og „stóffu þau þar saman í grárri skímu dags- ins“. Manni detta í hug gömlu Chaplíns- myndirnar, þegar maffur sá eftir honum út í ómælanlega eyffimörkina, þar sem fram- undan beiff þó alltaf sá möguleiki, að leið- in lægi að þráffri vin. Við skulurn halda á Skaga 1. Þá bregðum viff okkur upp á Akranes með honum Steinari Sigurjónssyni. Ekki skulum við gera okkur miklar vonir um þaff, að við kynnumst Akranesinu eitthvaff sérstaklega í sögunni Blandað í svartan dauðann, þótt öll sé hún viff þann skaga bundin. Það er rétt að geta þess þegar f upphafi, að þótt víða beri þessi saga þess merki, hve höfundi er Akranes hjartfólginn staffur effa hve höfundur hefur Akranes heiftarlega á heilanum, nema hvort tveggja sé, þá eru þau sannindi, sem þessu skáld- verki er ætlaff að opinbera O'kkur mönn- unum, algilds eðlis, sem hvorki eru háð stað né stundu. Saga þessi er listilega sóðaleg ritsmíð. Hér eru ósköpin öll af kvennafari af allra frumstæffustu gerð, ofsafyllirí, þar sem neytt er hinna fjölbreytilegustu veiga, ofan frá svartadauða niffur í kogara og skó- svertu. Þar er slagsmálahundur einn svo rammefldur, að lögregla staðarins er ekki starfhæf tímunum saman, svo hvolfir hann bílum, slítur símastaura (ekki upp) og ríf- ur upp frá grunni skemmur og hús. Allt andrúmsloft er þrungiff bensínstybbu og grút, maffur veffur slor og for um allar trissur. Orfffæri og frásagnarmáti er í stíl við þetta umhverfi, gott samræmi í verkinu aff því leyti. Og hve frásagnarvert er það ekki, aff mitt í öllum þessum sóffaskap, skepnuskap og niffurlægingu mannlegs lífs og hvers konar óþverra, ber fyrir augu persónur, hverja af annarri, meff ljóslifandi einkenni, og þær verffa enn skýrari við annan lestur, manni verffur hlýtt til þessara aumingja, og stundum liggur viff að maffur fari aff bera virðingu fyrir því, hve djúpt þeir geta sokkið og lúra þó enn á sannmannlegum tilfinningum. Minnisstæðust verður Lára, 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.