Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Blaðsíða 82

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Blaðsíða 82
Timarit Máls og menningar snemma um morguninn. Með síðustu orðum sínum í leikritinu talar hann um eyðilegginguna, augsæilega jafn- ósnortinn og sannfærður og ævin- lega: Þetta verður fallegur morgunn. Franska villan er reyndar brunnin og prjónastofan ekki leingur til; en sá sem skríður út úr rústunum, hvað heyrir hann? Hann heyrir næturgalann sýngja. Það er hvort sem er ekki nema þetta Eina sem getur sigrað. Verið þið sæl (bls. 122). Að sjálfsögðu væri alrangt að leggja þann skilning í Björn í Brekku- koti, buxnapressarann eða Tbsen Ljósdal að þeir séu bein líkamning eigin hugsjóna böfundarins. Þó ekki sé annað, þá eru þessir menn næsta ólíkir sín á milli. Umfram allt eru báðar persónur leikritanna einnig dregnar hinum einföldu dráttum skop- myndarinnar sem kemur þeim í and- stöðu við umhverfið. Þeir eru hlut- verk í skopleikjum með mörgum kostulegum dráttum. En jafnvel í gervi skopmyndanna birta þeir margt af því sem Halldór hefur borið sér- staka virðingu fyrir á síðari árum. Hugarró, alþýðlegur virðuleiki, af- neitun allra ögrana eru nokkrir þeir eiginleikar er einkenna þá. Á miðj- um vettvangi brasks og innantómrar „ídeólógíu" eru þeir fulltrúar hins fasta grundvallar, hinna sönnu mann- legu verðmæta — mannúðarinnar, ef menn vilja nefna það því nafni. 9 í sambandi við Brekkukotsannál var hér tilfærður kafli um andúðina á tilfinningatali. Hugsunarháttur og tilfinningalíf fólksins marka að sjálf- sögðu einnig tal þess. Kannski eru hér reyndar á ferðinni gagnkvæm á- hrif: ákveðið tjáningarform getur á sinn hátt hugsanlega mótað sál- ræna hegðun þeirra er svo tjá sig. Þetta sjónarmið mætti — mutatis mutandis — heimfæra á það skeið á skáldferli Halldórs sem hér er til um- ræðu: sú breyting sem verður á hug- myndasviðinu á sér hliðstæðu í stíln- um í víðri merkingu. Jafnhliða þeirri athygli sem beinist að hugmynda- kerfum af ýmsu tagi hefur hann vel að merkja einnig tekið ákaft til máls um hin fagurfræðilegu vandamál skáldskaparins. Þannig getur Álf- grímur bókanna í Brekkukoti; þær höfðu flestar verið skildar eftir af gestkomendum og báru þess greini- lega vitni að þar hefðu fleiri verið vinir kappa, ridd- ara og stórsiglínga en hinir sem aðhyltust danska rómani — en sú nafngift var hjá okkur höfð um nútímabókmentir yfirleitt, en þó sérstaklega um móðtirsýki. Þegar við töluðum um danska rómani, er eins og hafi vakað fyrir okkur einhver óljós hug- mynd um Dostojevski og þá sagnamenn aðra sem virðast hafa mist niður einhver ósköp af tjöru, sem síðan vellur einhvern- veginn formlaust, eftir þýngdarlögmálinu, útí smugur og oní dældir (Brokkukotsann- áll, hls. 71). 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.