Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Qupperneq 8

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Qupperneq 8
Tímarit Máls og menningar lagður niður. Böðvar hefur svipaðan þankagang, en aðhyllist önnur ártöl. „Sósíalistaflokkurinn gamli þótti nokkuð harður í horn að taka,“ segir hann, en eftir stofnun Alþýðubandalagsins fór allt á verri veg, „Efndirnar döpruðust". (Hvenær varð Syndafallið? Um leið og guð skapaði manninn? Þegar Eva bauð Adam eplið? Eða kannski ekki fyrr en Adam þáði það?) Fyrri tímar geyma að sönnu ýmislegt, sem vert er eftirbreytni. Þeir geyma hins vegar einnig víti til varnaðar, eins og heiftarleg átök milli verkalýðs- flokkanna í heimskreppunni miklu. Þær deilur eiga sér ýmsar skýringar, sem ekki verða raktar hér, en ekki síst átti sundrungin rætur að rekja til þeirrar stefnu Kominterns, sem Kommúnistaflokkur Islands var hluti af, að telja sósíaldemókrata — þar með forystu Alþýðuflokksins — vera höfuðfjand- menn verkalýðsstéttarinnar; þeir væru „sósíalfasistar“ — sósíalistar í orði en fasistar í raun. Oþarfi ætti að vera að minna á afleiðingar þessarar stefnu, m.a. í Þýskalandi en einnig hér á landi. Með þessu dæmi er ég ekki að setja Böðvar Guðmundsson og skoðanasyst- kin hans, sem eflaust eru einhver til, á bekk með Komintern, þegar „Sósíalfas- istalínan" var þar allsráðandi. Þó er nokkur hliðstæða á milli. Böðvar ásakar forystu Aiþýðubandalagsins með offorsi um svik í hermálinu og gerir það eflaust í góðri trú. Eftir stendur samt, að enn er sáð frækornum tortryggni og óvildar meðal samherja, — málstaðnum til tjóns. Síðustu árin hafa sósíalistar oft rætt um nauðsyn á nýju tímariti, vegna þess að hin gömlu sinni ekki nauðsynlegri umfjöllun um vinstri stefnu og verkalýðsbaráttu, þar sem litið er til verkefna dagsins og reynt að meta lærdóma reynslunnar. Slík skoðanaskipti eru brýn á okkar tímum, þegar Stóri sannleikur hefur verið frá okkur tekinn og við blasir veruleiki óvissunnar. Mín íhaldssama eðlisávísun, meðfædd eða áunnin, segir hins vegar, að hyggilegra sé að byggja á hinu gamla en að byrja frá grunni. I það minnsta verður að reyna til þrautar áður en arfleifð íslenskra sósíalista er hafnað. Tímarit Máls og menningar er hluti af þeim arfi, sem ávaxta ber og það hlýtur að geta orðið vettvangur vandaðrar þjóðmálaumræðu sem og bókmennta. Til að svo megi verða þarf að koma til frumkvæði ritstjórnar og dugnaður margra í skrifum. A næsta ári, þegar hundrað ár eru liðin frá dauða Karls Marx, mætti t.d. fjalla um hugmyndir hans með sérstöku tilliti til íslenskra aðstæðna. Tilgangurinn væri ekki sá að fara með þulur gamalla fræða heldur að sækja styrk í þær hugmyndir, sem — þrátt fyrir allt — sýna nú víða merki endurnýjunar og ferskleika. 254
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.