Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Síða 16

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Síða 16
Tímarit Máls og menningar (að lifa er svo tímafrekt), hafði nóg með að skipta mér milli stráksins sem mér þótti vænt um, skemmtanalífsins og vina minna. Það var sumar og sól og gaman að djamma. Oðru hverju voru fundir með „félagsmálakrökkunum“ og foreldr- ar mínir voru með á flestum. Bæði foreldrum mínum og „félags- málakrökkunum“ fannst ég vera komin í sama farið, en að á fyrstu fundunum hefði ég verið samvinnuþýð, opin og hreinskilin. Ástæð- an var einfaldlega sú að mér fannst ég vera búin að segja þeim allt sem þau voru að spyrja um, við værum búin að tala um allt. Þessir fundir voru orðnir fundir af fundunum á undan — spegilmyndir. Það brá ekki út af vananum, og eftir júlí kom ágústmánuðurinn. Og í byrjun þess mánaðar var verslunarmannahelgin. Eg lét ekkert sjá mig heima þá fylliríishelgi en var í rólegheitum með Nonna, drakk ekkert, reykti lítið og var bara „pínulítið skotin“. 15. ágúst um hádegið kemur annar „félagsmálakrakkinn“ uppí vinnu til mín og biður mig að koma með sér á fund uppí Kópavog. Eg féll í gildruna einsog saklaust lamb. Á fundinum voru Kristján Sigurðsson forstöðumaður, Anna Magga starfsmaður, báðir „félagsmálakrakkarnir“, foreldrar mínir og svo auðvitað fórnarlambið. Mér var tilkynnt kurteislega að ég mætti skreppa heim og ná í tannburstann minn. Síðan ætti ég að flytjast í húsið sem ég sat í. Eg leit í kringum mig. Allt svo stórt og kuldalegt. Reyndar hafði ég ekki persónulega neitt á móti neinum, ekki hressu „félagsmála- krökkunum“, þessum stóra loðna kalli eða litlu ljóshærðu stelpunni. Ég var raunar fjúkandi reið út í foreldra mína (svona rétt í augna- blikinu) yfir því að loka mig inni í barnafangelsi — ég hafði ekki haft neina hugmynd um þessa stofnun og hélt að það væru rimlar fyrir gluggunum. Svo skildi ég hvorki upp né niður í því hvað var að ske. EG AFHVERJU ÉG ÉG í FANGELSL HVAÐ HEF ÉG GERT? HVAÐA GLÆP HEF ÉG FRAMIÐ? HVAÐ VAR AÐ SKE! Ég hafði heyrt talað um Breiðuvík, því ég á marga vini og kunn- ingja sem hafa haft þar viðkomu, en var það ekki eitthvað sem var búið að leggja niður? ALLAVEGA EKKI ÉG. Þau töluðu — ég heyrði ekki — ég sá þau ekki — ég heyrði ekki hverju ég svaraði — ég sá þau ekki — hugurinn var á fleygiferð og hugsanirnar allar í flækjuhnút. Tár byrjuðu að renna niður kinnar mínar, mér var sama 262
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.