Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Síða 18

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Síða 18
Tímarit Máls og menningar Ég hringdi í Nonna og stamaði eitthvert óskiljanlegt rugl. Hitti niðrí Austurstræti góðan vin minn og gaf tárunum lausan tauminn. Þau urðu fegin þessu stundarfrelsi og ég stóð og fossaði. Við löbbuðum til Gullu og Stínu og fengum okkur í kveðjupípu. Ég gat lítið sagt vinum mínum, jú það átti að loka mig inni — AF- HVERJU — AFHVERJU — AFHVERJU? Afþví ég er píslarvott- ur negld uppá kross með kvalafulla þyrnikórónu á höfði og blóðið baðar andlit mitt og líkama. Ég reyki hass, hef prófað sitt lítið af hverju, drekk mikið, er bara 15 ára, er í slæmum félagsskap, er aldrei heima, á gamla vini. NEI það þýðir ekki að leggjast í bömmer. Ég ákvað að byggja mig upp sem fyrirmyndarpíslarvott, taka erfiðleikunum, hverjir sem þeir kynnu að verða, með stolti, vera sterk og bíta á jaxlinn. Við Gulla og Stína fórum í búðaráp, ég keypti reykelsi, öskubakka og grænmeti, ég ætlaði að einangra mig frá þessum fábjánum á unglingaheimilinu, lifa útaf fyrir mig. Fór svo heim og náði í slatta af fötum og plötum. Tók strætó í Kópavog, stónd, með töskur og plastpoka. Heim, heim, heim, í nýja fangelsið mitt. Orlaganornirnar hafa beitt valdi sínu upp í strætó með heilann starfandi á fullri ferð lok lok og læs og allt í stáli heim í fangelsið mitt grátleg einmanakenndin fyllist öryggishatri. Til að byrja með átti ég að vera í einangrun á „Níunni“, en þangað fara flestir krakkarnir fyrst og eru þar í viku. Þetta er lítið huggulegt hús með plastgluggum og tvöfaldri hurð. Þaðan er farið yfir á „17“ en þar búa „vistmennirnir“ eða krakkarnir. Ég var ákveðin í að taka öllu með heimspekilegri ró, passa að brotna ekki né láta heilaþvo mig — leika minn leik — leika falskan leik — á svörtum reit. Um nóttina svaf ég í stóru hvítu ókunnugu rúmi með sængurföt í sama stíl. Hjá mér var einn vaktmaður eða starfsmaður og krakkar sem bjuggu yfir á „17“ en höfðu brotið eitthvað af sér. „Nían“ var líka notuð í refsingarskyni og sem geymsla fyrir krakka sem áttu að fara í yfirheyrslu hjá lögreglunni eða höfðu verið hirtir blindfullir af planinu. 264
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.