Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Qupperneq 23

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Qupperneq 23
Ég + unglingaheimilib innilokun. Jú auðvitað. Þótt nóttin kostaði dýra dóma þá keypti ég hana. Og í kaupbæti fékk ég náttúrlega snakk um þessa afbrigðilegu hegðun mína, þurfti að gera grein fyrir hvar ég hefði verið, hvað ég hefði verið að gera, hversvegna, afhverju o. s. frv. Það reynir mikið á hreinskilni, persónuleika, sjálfstæði, sífelldir fundir og aftur fundir þar sem maður kemst ekki hjá því að tala. Eg hélt mínu lífi áfram að nokkru leyti, hélt áfram að reykja hass, en minnkaði drykkjuna um meira en helming, umgekkst sama fólkið. Mataræðið á unglingaheimilinu blöskraði mér: morgunmatur, há- degismatur, drekkutími, kvöldmatur, kvöldkaffi. Krakkarnir sem ekki eru búin með 9. bekk eru í skóla á unglinga- heimilinu og höfðu tvo kennara. Eg var búin með gagnfræðaskólann því ég hef alltaf verið ári á undan í bekk. Þess vegna kom upp smá próblem. Hvað átti ég að gera? Auðvitað lá beinast við að ég færi á atvinnumarkaðinn þar sem ég hafði engan áhuga á menntaskóla. En það þótti fólki ekki ráðlegt, því þá yrði lítill tími til að ala mig upp í fyrirmyndarungling. Svo að ég varð aðstoðarkennari í tvo daga, þótt ég hafi ekki sýnt mikla aðstoð, enda voru einkunnir mínar úr 9. bekk mjög lélegar. Krakkarnir voru heldur ekki neitt sérlega hrifnir þegar ég spókaði mig um gólfið í kennarabúningi með þunga reglustiku og krít í hendinni. Nei, þetta var ekki nógu sniðugt. Þá fór ég að lesa tvö hefti af félagsfræði sem er kennd í mennta- skólum. Ég kláraði hvoruga bókina, en einn af starfsmönnunum, Gunm, ætlaði að búa til spurningar uppúr bókunum sem ég átti að svara. Ur þessu varð aldrei en við Gunni áttum löng og skemmtileg samtöl í nokkra daga um lífið og tilveruna sem gerðu ábyggilega báðum aðilum meira gagn en eitthvað félagsfræðiþrugl. Síðan las ég bókina Stattu þig drengur, hún fjallar um Sævar Cici- elski, Geirfinnsmálið og harðræði lögreglunnar og er eftir Sævar og Stefán Unnsteinsson. Allan skrifaði svo upp nokkrar spurningar út- frá bókinni og ég páraði einhver svör við á ritvél með tveim fingrum. Eg byrjaði í leiklistarskóla Helga Skúlasonar og í námsflokkunum í ensku og frönsku. Milli náms og útivistarleyfa var ég mikið uppá herbergi með stóran spegil fyrir framan mig. Mér fannst ég vera ég en í speglinum var líkaminn ég, hún sem önnur persóna. Ég þurfti ekki að tala upphátt við hana, við hugsuðum okkar á milli og skild- um hvor aðra svo harla vel, enda var hún minn eini trausti sanni vinur. 269
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.