Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Qupperneq 25

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Qupperneq 25
Ég + unglingaheimilið reglum, fólki sem vill stjórna mér, stjórna hverjum einasta andar- drætti mínum. Mig dreymdi um paradís fangans. En ég gekk aldrei svo langt að reyna það, ég held að ég hafi ekki meint það sem ég hugsaði. Eg hef alltof mikinn lífsvilja. Ég droppaði námsflokkunum fljótt. Franskan var erfið og ég var dálítið pirruð útí kennarann. Eins sá ég að franska er ekki lærð á einum vetri en það hafði ég hugsað mér. Svo freistaðist ég oft til að sitja á kaffihúsum með vinum mínum í stað þess að fara í tímana. Eg var fljót að fatta þetta unglingaheimilisleikrit, fljót að koma mér í viðeigandi hlutverk, geta talað hreinskilnislega og af sannfær- ingu án þess að vera kannski mjög opin. Það má tala um sumt og sleppa öðru og segja þannig frá án þess að vera beint að ljúga. Eftir tveggja mánaða vist á unglingaheimilinu var fólk sammála um að ég gæti farið að kíkja eftir fólki til að búa með og atvinnu. Mamma var hinsvegar ekki eins örugg og aðrir um að ég væri tilbúin til þess. Eg byrjaði að vinna við heimilishjálp hálfan daginn. Eg var alltaf hjá sama fólkinu, yndislegum gömlum ógiftum hjónum í vesturbæn- um. Ég tók til, keypti i matinn og eldaði hádegismatinn, oft með hjálp gömlu konunnar. Vinkona mín og kunningi sem bjuggu saman voru til í að prufa að búa með fyrirmyndarvandræðaunglingnum. Foreldrafundir voru haldnir sirka mánaðarlega. A þeim voru for- eldrar, kontaktmaður, vistmaður, forstöðumaður og stundum sál- fræðingur unglingaheimilisins (sem gegnir starfi uppeldisfulltrúa eða starfsmanns en ekki sálfræðings) og stundum félagsráðgjafar. Krakkarnir sem ég var að fara að búa með þurftu að sitja nokkra slíka fundi. Einn af þeim fundum sem parið var með á er mér mjög minnisstæður því á honum neyddi Allan mig til að horfast í augu við mömmu og segja „ég elska þig“. Eg átti erfitt með að greina og tjá til- finningar mínar svo þetta var mjög erfiður fundur fyrir mig. Ef ég hef tjáð móður minni ást mína á henni áður þá man ég allavega ekki eftir því. Þetta sambýli átti að vera tveggja mánaða prufa og svo átti að sjá til hvort vandræðaunglingurinn væri fær um að búa nokkurn veginn eftirlitslaus. Mér fannst ég vera fugl sem alla ævi hefði verið lokaður inni í rimlabúri, nú stóð hurðin opin og ég flaug útí frelsið. Eg var ægilega ánægð fyrstu dagana í þessu nýja sambýli. Eg var 271
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.