Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Síða 28

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Síða 28
Tímarit Máls og menningar Eg var búin að fá nóg af fólki sem vildi stjórna mér og stýra og ofaná allt saman fannst mér vinir mínir ættu ekki að reyna að taka fram fyrir hendurnar á mér, nei það var of mikið af því góða. En hann lét mig ekki í friði og sagðist gefa mér einn séns í viðbót, en ekkert gekk. Hann tók í axlirnar á mér og hristi mig, sagðist ekki vilja horfa uppá mig fara sömu leið og hann og fleiri vinir mínir og kunningjar. Hvern djöfulinn — afhverju mátti ég ekki gera neitt? Það var ekki nóg með að félagsmálastofnunin, unglingaheimilið og foreldrar mínir ætluðu að gera eitthvað úr mér heldur voru vinir mínir líka staðráðnir í að gera mig að einhverju sjéníi. Til hvers fjandans var ætlast af mér? 1. des. hrúgaði ég svo í mig fullt af pillum og drakk mig dauða- drukkna og fór á ball. Þar sá vinurinn mig (þótt ég muni ekkert eftir því). Hann fór af ballinu, fannst sennilega nóg komið af sénsunum og tækifærunum, fór til sambýlisfólks míns og sagði því hvernig komið væri fyrir mér. Eg og sambýlisfólk mitt höfðum lítið sést þessar þrjár vikur en þó var stelpuna farið að gruna eitthvað því hún hafði séð pillu á borðinu hjá mér. En hún hafði ekki viljað trúa því, hallaði sér frekar að þeirri skoðun að kunningi minn ætti hana. Þau vissu ekki hvernig þau áttu að snúa sér í þessu máli og hringdu í Allan. Þar með var ég 3. des. komin aftur bak við lás og slá. Ég er einsog ófætt barn nýfætt barn fruma í pungnum á þér fruma syndandi í átt að legi þínu gróðurset mig þar fræ óútsprungið blóm fædd samt sem áður í einhverri mynd skrímsli púki í englalíki leik minn leik fer allskonar krókaleiðir í gegnum reglubundið kerfið leik minn leik 274
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.