Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Page 32

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Page 32
Tímarit Máls og menningar mínar framkvæmdir orðin þroskuð þótt ég hafi ekki haft neina öxl til að gráta upp við. engan til að þerra tár mín engan til að telja í mig kjarkinn þá meikaði ég þennan skrípaleik að mestu leyti ein, en þó með bakstuðning og út kem ég sem þroskuð ung kona sem dansar sinn eigin dans ber ábyrgð á dansinum stjórnar dansinum dansa ekki fyrir neinn nema sjálfa mig dansa eftir minni eigin pípu fer mínar eigin leiðir og fólk sem elskar mig virkilega finnst ég vera með gott stoff í pípunni því ég er með sjálfa mig. Við vinnuleitina kom auðvitað upp sama próblem og venjulega, „þú ert of ung“, en loks tókst mér þó að fá vinnu í kexverksmiðju. Þar vann ég í tvo daga, og hafa það verið tveir hræðilegustu dagar í lífi mínu, kex, kex, kex, sömu handtökin allan daginn, og maður sá ekk- ert nema kex. Eftir vinnu var ég gersamlega tóm. En ég var svo heppin að vinkona mín reddaði mér vinnu í kaffi- vagninum þar sem hún var sjálf að vinna, jafnframt var hún til í að búa með mér en hún var að leita að íbúð. Þar hófst nú meira baslið við að leita að stað til að búa á. Við gerðum mörg tilboð í íbúðir sem okkur fannst dágóð, en alltaf voru einhverjir sem buðu betur. Eg var orðin hálfsmeyk við að okkur myndi ekki takast að finna íbúð áður en ég færi í skólann og mér fannst ég ekkert hafa lengur að gera á unglingaheimilinu. Eg er orðin þreytt á þessu rexi og pexi sama röflið dögum saman, vikum saman, mánuðum saman. sama rifrildið sama baráttan 278
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.