Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Page 33

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Page 33
Ég + unglingaheimilib maður er sigtaður niður súrsaður ofaní tunnu sektartilfinning fáið hana, fáið hana, fáið hana allt stappað inní hausinn á okkur stappað eins og stáli inní okkur skiljið þetta, gerið þetta, verið svona sálfræðilegt fangelsi heimilislegt fangelsi Við finnum að þetta er ekki okkar heimili þetta er ykkar atvinna við erum ykkar atvinna okkar líf, heili, líkami, við sjálf engin mannleg tilfinning enginn raunveruleiki bara umbúðapappírinn þetta er skrípaleikur uppeldismenntuð formúla ekkert eðlilegt við erum viðfangsefni vandræðaunglingar í raun og veru ekki manneskjur. Fyrir milligöngu foreldra minna leigði konan á hæðinni fyrir ofan þau okkur þriggja herbergja kjallaraíbúð sína í húsinu. Við gátum haft hana í þrjá mánuði og það passaði okkur ágætlega því báðar ætluðum við út þá um haustið. Bróðir vinkonu minnar flutti inn með okkur. Maður lifði hátt fyrstu vikurnar, fór út að borða og svoleiðis, sukkaði dálítið stíft. Svo kom skellurinn. I júní var ég rekin af kaffivagninum. Astæðuna fékk ég aldrei alveg á hreint, en eitthvað var þetta klæðaburði mínum að kenna, þ. e. a. s. hvernig ég fór klædd úr og í vinnu því við vorum í sérstökum búningi í vinnunni, og svo sæti ég í Austurstræti þegar ég var ekki að vinna. En hvern djöfulinn kom atvinnurekandanum við hvað maður gerði fyrir utan vinnutímann svo framarlega sem það bitnaði ekki á vinnunni? Mér fannst ég enn einu sinni vera beitt óréttlæti og þar að auki fékk ég 279
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.