Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Side 64

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Side 64
Tímarit Máls og menningar taldir neikvæðir þættir, en ef við athugum hvað það þýðir þá sjáum við, að þarna liggur í raun neisti til að breyta. Verkalýðsbörnin „refsa“ sér ekki sjálf í sama mæli ef þau fara út fyrir viðteknar reglur samfélagsins vegna þess að þær eru þeim engan veginn eðlislægar, og þegar hópurinn er orðinn sterkur og getur staðið gegn þeim boðum og bönnum, sem koma utan frá — frá þeim, sem hafa annarra hagsmuna að gæta — þá er von um réttlátara samfélag. Af hverju voru ritgerðirnar ekki gefnar út? Asgeir Góð spurning. Reyndar er það ekki alveg rétt, að þær hafi ekki verið gefnar út því þær voru fjölritaðar í litlu upplagi, sem er að mestu þrotið núna. Við höfum hins vegar reynt að koma efni þeirra til skila til þeirra sem fjalla um málefni unglinga, eins og við töluðum um áðan. En við höfðum vissulega hug á því á sín- um tíma að koma niðurstöðunum betur til skila en við höfum gert. Því almenningur hefur ekki haft mörg tækifæri til að kynna sér þær. Fyrir því eru ýmsar ástæður. Jónas Hópurinn dreifðist of fljótt. Hluti fór til Islands og reyndi að nota sínar ritgerðir — aðrir urðu eftir í Danmörku. Asgeir Ungir menn sem hafa verið við nám í útlöndum svo árum skiptir verða að fara að vinna fyrir sér þegar þeir koma loksins heim. Og maður gerir ekki annað en að vinna eftir að heim kemur. Hugo Svo fær maður áhuga á starfi sínu, ný verkefni fara að standa manni nær en þau gömlu — og þetta fer sem fer. Jónas Við fjölrituðum ritgerðirnar í 100 eintökum eða fleiri og dreifð- um þeim til ýmissa aðila. Þær hafa væntanlega verið notaðar. En það vantar pésa, kennslubók, útdrætti í aðgengilegu formi, útvarpsþætti, sjónvarpsþætti. Þrjár ritgerðanna voru teknar fyrir í Þjóðviljanum (7. jan., 3. júní og 10. sept.1978), annars hafa blöðin ekki sinnt þeim. Asgeir En Ragnhildur Helgadóttir vakti mikla athygli á þessari könnun á Alþingi. Það er rétt að þakka henni fyrir það. Það var 1979 og margir komu til okkar þá og leituðu eftir upplýsingum um nið- urstöður okkar. Jónas I rauninni er svona rannsókn tvennt — annars vegar rannsóknin sjálf og úrvinnslan, hins vegar miðlunin og áhrifin sem 310
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.