Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Síða 81

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Síða 81
Ljúflingar og fleira fólk ógiftur alla ævi, meðan hinn heldur áfram sínu sambandi og giftist jafnvel ástkonu sinni síðarmeir. Ef klemma á þessa sögu inn í ævintýramódelið verður ungi maðurinn í hlutverki svikahetjunnar, þ.e. vonda mannsins sem gerir allt öfugt og fær refsingu. Hinn væri þá hetjan sem sýnir hvernig á að haga sér. Karlmennska hans eða ágæti er hins vegar ekki sérstaklega í sviðs- ljósinu, sagan fylgir þeim yngri (óæðri) og er jafnvel höfð eftir honum og í stað þess að flokka hann með vondu fólki fær lesandinn fremur samúð með honum. Hér er því eitthvað sem ekki stemmir við heims- mynd ævintýranna. Franski strúktúralistinn Greimas telur að við greinum merkingu sem kerfi andstæðna og mismunar. Til að varpa ljósi á hugmyndafræði ákveðins texta sé því gott að draga fram meginandstæður hans og þau hugtök og fyrirbæri sem tengjast þeim. hátt: t af því sem einkennir þjóðsögur eru skarpar andstæður. í þessari eru þær aðallega tvenns konar og má t.d. sýna þær á eftirfarandi Álfheimar Mannheimar hið óþekkta hið óþekkta ævintýri hverdagsleiki áhætta öryggi kynlíf karlmennskukröfur Eldri maður Yngri maður Æðri maður Oæðri maður prestur ráðsm./vinnumaður faðir sonur eldri kona yngri kona girnd, ást ótti, óbeit ánægja vanlíðan kyngeta getuleysi gæfa ógæfa Framan af er drifkrafturinn í sögunni forvitni minni mannsins og ævintýraþrá, takmark hans að öðlast sömu lífsreynslu og hinn. I ævintýrunum eru yfirleitt andstæðar persónur sem stuðla að eða vinna gegn því að hetjan nái takmarki sínu. Hér eru það fremur andstæð öfl innra með honum sjálfum en líka ytri aðstæður og þrýstingur um- 327
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.