Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Page 108

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Page 108
Tímarit Máls og menningar gefið hæfilegt ágrip af dagskrá eða réttara næturskrá Símonar — og virtist þó ekki meira en svo viss í sinni sök — að Gorkí dveldi þessa dagana alla leið suður á Krímskaga. Auk þess væri það ekki siður hérlendis, að vaða inn á menn að næturlagi — nema undir sérstökum kringumstæðum. . . (200. bls.). Hér eru endursögð í óbeinni ræðu orð túlksins sem bera nokkurn keim af pólitískri umræðu á tímum kalda stríðsins um Sovétríkin sem lögreglu- ríki. Dæmi um það hversu frásögn þokar frá hlutlægni til hneigðar er lýsingin á því er Símon Pétursson ekur í átt til Kremlar að loknum viðskiptum sínum við túlk og nefndarformann. I dönsku gerðinni segir blátt áfram: Saaledes skete det, at Símon Pjetursson midt om Natten karte alene ad Kreml til. (79. bls.). í Helgafelli stendur: Pannig bar það til, að Símon Pétur, einn síns iiðs, að næturlagi ók í áttina til Kreml, sem er kastali úr dökkrauðum steini, aldurhniginn, miðstöð margra atburða fyrr og síðar. (329. bls.). Hér bætt við tilvísunarsetningu þar sem varpað er nokkurri dulúð og óhugnaðarblæ yfir þennan kjarna Moskvuborgar. Loks er svo sú gerð sem Landnámuútgáfan geymir: Þannig atvikaðist það, að Símon Pétursson að aflíðandi miðnætti ók í áttina til Kremlínar, sem er mikil borg og víggirt að sama skapi. (201. bls.). Hér er Kreml orðin öflugt vígi. Svipuð þróun frá hlutlægni til hneigðar kemur fram í því þegar lýst er hvernig kúskurinn bendir Símoni á sögustaði Kremlar. í dönsku gerðinni segir: Hyrekusken kom stolprende til — forstod ikke ganske?. . . Pegede paa Kremlmuren, pegede paa Mausolæet („Javist — det ligner en bedre islandsk Hestestald!" medgav Símon utaalmodigt), pegede paa Nationalmusæet, Hallerne, Basiliusdomen. . . (81. bls.). í Helgafelli er óbreytt frásögn: Karlfauskurinn kom töltandi — var ekki almennilega með á nótunum. — Hvað átti hann við?. . . Hann benti á Kreml-múrinn, benti á kumblið lága 354
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.