Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Page 13

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Page 13
Ádrepur í fyrsta hefti nýs árs er við hæfi að óska gömlum og nýjum áskrifendum gleðilegs árs, þakka þeim gömlu liðsinnið og bjóða nýja velkomna. Einnig er okkur ánægja að bjóða Eyjólf Kjalar Emilsson, nýbakaðan doktor í heimspeki, velkominn í ritnefnd í stað Oskars Halldórssonar sem lést á liðnu ári. I fyrra komu út fimm hefti af Tímaritinu og svo verður líka í ár, þrjú í vor og tvö í haust. Arlega er heftið nú um 600 blaðsíður eða eins og stór bók, og verðið á því hlýtur að fylgja bókarverði nokkurn veginn þótt auðvitað sé það mun ódýrara en bók af sömu stærð. Gíróseðill fyrir árgjaldi 1984 fylgir þessu hefti og er það einlæg beiðni okkar til félagsmanna að þeir greiði hann eins fljótt og þeim er auðið. Sigurður Nordal Þetta fyrsta hefti ársins 1984 er helgað Sigurði Nordal. Fimm fræðimenn fjalla um hann frá ýmsum hliðum, Páll Skúlason, heimspekingur, Gunnar Karlsson sagnfræðingur og bókmenntamennirnir Vésteinn Ólason, Arni Sigurjónsson og Páll Valsson. Auk þess er hér frásögn Steinunnar Eyjólfsdóttur, rithöfundar og bóndakonu, af dvöl hennar hjá Sigurði og Ólöfu konu hans í Kaupmannahöfn, þegar þau voru sendiherrahjón þar. Greinarnar um Sigurð Nordal fjalla um fræði hans og því er ekki úr vegi að rifja upp í forspjalli helstu æviatriði hans. Sigurður fæddist 14. september 1886 að Eyjólfsstöðum í Vatnsdal og varð stúdent í Reykjavík 1906. Nám stundaði hann síðan aðallega í Kaupmannahöfn, varð mag.art. frá Hafnarháskóla 1912 og tók doktorspróf frá sama skóla 1914. Arið 1916 var hann við heimspekinám í Berlín og í Oxford 1917—18, en þá varð hann prófessor í íslenskri málfræði og menningarsögu við hinn unga háskóla í Reykjavík. 1945 var hann svo gerður að prófessor í íslenskum fræðum án aldurstakmarks og leystur undan kennslu- skyldu. Hann var sendiherra íslands í Kaupmannahöfn frá 1951 til 1957. Sigurður þótti einn merkasti fræðimaður á sínu sviði og var sýnd virðing 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.