Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Blaðsíða 94

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Blaðsíða 94
Tímarit Máls og menningar um — ef hann berst til þrautar — einsog tíðkanlegt er með stríðsskaðabætur. Háar fúlgur. Þannig greiða þjóðir vígvöllum. En látum það alt vera og krefjumst bara tímavinnu fyrir þennan marg- hrjáða blóðvöll sem þýðandinn er. Einnig það er há upphæð. Helmingi hærri en nokkur útgefandi hefur efni á að greiða. Um sinn var þetta leysanlegt því einnig þýðandi gat sótt um greiðslu úr Launasjóði rithöfunda og stundum fengið góðan hluta þess sem á vantaði þaðan. Nú er kominn Þýðingasjóður og þá tekur fyrir greiðslur L.r. beint til þýðenda (hvað sem auglýsingarnar segja þá hefur þessi orðið praxísinn). Þýðingarsjóðurinn greiðir þýðandanum ekki beint heldur greiðir hann útgefandanum sem svarar sléttum taxta og þess er vitaskuld gætt að ná- kvæmlega sú upphæð renni til þýðandans. Þá verður ekkert svigrúm lengur nema fyrir þjóðlegu aðferðina ef þýð- andinn vill reyna að vera bjargálna maður. Og hver ætli vilji svosem fórna efnahagslegu sjálfstæði sínu fyrir það eitt að gera sál sína að vígvelli? Ekki ég. Reyna mætti að stunda einhverslags þýðingar til þrautar í stopulum frístundum en mér er það til efs að slíkt tækist. Það sem gert er að vígvelli klukkan fimm til tólf á kvöldin verður naumast tekið undir neina ræktun að morgni. Þýðingarmikið fólk hefur komið þessu svona fyrir. Ekki samkvæmt neinni áætlun heldur í því fullkomna hugsunarleysi sem einlægt verður á endanum til þess að gæta þjóðarsómans og vernda stolt okkar í bráð og lengd. Heppilegt má líka telja það að fyrirskipuð þjóðleg aðferð við þýðingarnar skuli hafa reynst svona heimspekilega hvetjandi og frjó. Af því má líka státa. Eg bið svo að lokum velvirðingar á þessum jarðbundnu hugleiðingum þýðingarleysingjans. Þó lágt sé flogið þá verður hins líka að gæta að grein þessi er eingöngu skrifuð til að hylla Hina Lögboðnu Þjóðlegu Þýðingarað- ferð og stórfenglega kosti hennar umfram styrjaldarhugsunarháttinn sem leiðir beint til jarðarinnar þarsem við stöndum — ef ekki hreinlega niðrí svaðið. 84 X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.