Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Side 28
Tímarit Máls og menningar
ijóns fyrir afkomu og efnahag. Röng sjúkdómsgreining eða veðurspá geta
kostað mannslíf. En til hvers eru listir og öll viðleitni til að njóta þeirra og
kenna það sem flestum? Þær eru, þegar bezt lætur, til einskis annars nytsam-
legar en gera það hóti fremur ómaksins virði að basla fyrir lífinu, lifa af og
vera manneskja. (Bls. 19)
Skýringargreinar og heimildir
1 Eg bið lesendur velvirðingar á nokkrum fræðiorðum af erlendum uppruna sem
mér finnst ég þurfa að nota hér. Að svo miklu leyti sem þau skýrast ekki af
samhenginu verð ég að vísa til nýútkominnar bókar, Hugtök og heiti í bók-
menntafrxði, Rv. 1983.
2 Með orðum cins og nákvatmni og sannanir er hér aðeins vísað til þeirra hugmynda
sem mcnn gerðu sér sjálfir um fræði sín, en ekki hverjum augum þau eru litin nú á
dögum. Utgáfur Finns Jónssonar eru oft á tíðum harla ónákvæmar miðað við þær
kröfur sem nú eru gerðar til undirstöðuútgáfna, og „sönnunaraðferðir“ hans og
annarra samtímafræðimanna geta reynst heldur bágbornar þegar grannt er
skoðað.
3 Um þetta efni er rækilega fjallað í grein René Wellek, „The Revolt Against
Positivism in Recent European Literary Scholarship," R.W., Concepts of Criti-
cism (New Haven: Yale University Press 1971), bls. 256—281. Greinin birtist
upphaflega árið 1946.
4 Afstaða Sigurðar Nordals til nýrýni kemur skýrt fram í Hallgrímur Pétursson og
Passíusálmarnir (Rv. 1970), bls. 33 — 36.
Nákvæm heimildaskrá er í Prentuð rit Sigurðar Nordals 1909—1966. Halldór J.
Jónsson og Svavar Sigmundsson tóku saman. Félag íslenzkra fræða. Reykjavík 1966.
Hér er vitnað til eftirtalinna rita:
lslenzk menning. Fyrsta bindi. Mál og menning. Reykjavík 1942.
„Matthías við Dettifoss. Tala flutt á samkomu Bókmenntafélagsins til minningar um
skáldið, 19. febr. 1921.“ Áfangar. Annað bindi. Svipir. Helgafell. Reykjavík
1944. Bls. 71-82.
„Um bókmenntasögu. Fáein brot.“ Vísindin efla alla dáð. Afmæliskveðja til Há-
skóla Islands 1961. Gefið út af Bandalagi háskólamanna. Hlaðbúð. Reykjavík
1961. Bls. 1-20.
„Viljinn og verkið." Afangar. Fyrsta bindi. Líf og dauði og aðrar hugleiðingar.
Helgafellsútgáfan. Reykjavík 1943. Bls. 240—254.
Völuspá. Sigurður Nordal gaf út. Önnur prentun. Helgafell. Reykjavík 1952.
Auk þess:
T.S. Eliot: Selected Prose. Edited by John Hayward. Penguin Books in Association
with Faber and Faber. Harmondsworth 1958.
18