Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Síða 74

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Síða 74
Tímarit Máls og menningar Páll Valsson Leit að lífsskilningi Um Hel eftir Sigurd Nordal I Þegar talað var um nýjabrum af Fornum ástum Sigurðar Nordal, sem út komu árið 1919, staðnæmdust menn einkanlega við síðasta hlutann, „Hel“, og höfðu þá fyrst og fremst nýstárlegt form hans í huga. Hitt var mönnum þá ekki orðið jafnljóst að sjálfur hugmyndaheimur verksins var framandi í íslenskum bókmenntum. Aldrei hafði tilvistarleg hugsun af þessu tagi verið orðuð í íslenskum skáldskap með þeirri frumlegu frásagnaraðferð sem, þegar nánar er að gætt, fullkomlega hæfði anda verksins. Lífssaga Alfs frá Vindhæli, íslenska sveitapiltsins sem fer til ókunnra landa að leita gæfunnar, hefur almenna skírskotun óháða stað og tíma. Alfur er persónugervingur hinnar mannlegu viðleitni að finna lífinu tilgang og merkingu — og í fram- haldi af því að nálgast gátu tilverunnar. I verkinu birtast ólíkar lífsstefnur og skoðanir er allar beinast að því sama: hvernig beri að lifa lífinu og njóta þess til fulls. Hugarheimur Alfs er meginvettvangur umræðunnar en ákveðnar persónur birta hinar mismunandi lífsleiðir. Hér á eftir verður reynt að afmarka og skýra þessar lífsstefnur eftir föngum, en fyrst verður lítillega fjallað um stíllist Sigurðar Nordal. II Það er einkum þrennt sem einkennir frásagnarháttinn á Hel: knappleiki, myndmál og ljóðræna. Þessir þættir vinna vitaskuld saman að heildarút- komunni, en engu að síður er ástæða til að huga nánar að hverjum fyrir sig. Höfundur sagði í eftirmála að bókinni, að með einni samlíkingu hefði hann reynt að gefa'í skyn það sem annars hefði þurft margar blaðsíður til að útskýra. Hinn epíski þráður er ákaflega lausofinn. Lífssagan er öll dregin snöggum dráttum, áherslan hvílir á því að gefa hlutina í skyn fremur en að túlka þá. Þessi knappa frásagnaraðferð gerir miklar kröfur, bæði til höfund- ar og lesenda og þrátt fyrir ýmsa augljósa kosti hennar eru margar gildrur sem þarf að varast. I Hel öðlast hinar stuttu lýsingar ótrúlega dýpt þrátt fyrir knappleikann. Þar vegur þyngst frumleg og kraftmikil notkun á myndmáli til tjáningar, eitt þeirra atriða í Hel sem vísa veginn fram til mód- ernismans. 64
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.