Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Page 83

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Page 83
Guðbergur Bergsson Tvær dæmisögur Karlarnir og greiðan Einhverju sinni horfði ég á föður minn og óðar varð til í huga mér karl sem bjó á bæ og var aðeins með eitt hár á höfði. Karlinn átti enga greiðu, að minnsta kosti enga sem var sniðin sérstaklega til þess að greiða eitt hár á höfði karls. A öðrum bæ bjó annar karl, hann var með ekkert hár enda nauða- sköllóttur. En karlinn átti greiðu til að greiða á sér skallann, og greiðan var gerð sérstaklega til að greiða skalla. Þetta vissi ekki karlinn sem hafði eitt hár á höfði, hann hélt að greiðan væri ágæt fyrir sig og hann heimtaði greiðuna. Hinn karlinn vildi ekki láta greiðuna af hendi, hann sagði: Eg á greiðuna og enginn annar. En ég hef þörf fyrir hana, sagði hinn. Því hvað hefur sá að gera við greiðu sem gengur með beran skalla? Það er mitt mál, skallinn minn og greiðan mín, svaraði karlinn og hélt fast í greiðuna sína. Hinn karlinn hugðist toga greiðuna af honum og þeir fóru þá í hár saman og handalögmál og byrjuðu að slást, ekki með greiðum heldur með hárbeittum öxum. Karlarnir voru báðir velvopnaðir. Þeir bjuggu og hjuggu uns hárið fauk af „einhærða" karlinum. Síðan hjuggu þeir svo ótt og títt og fast að hausinn fauk af báðum. Nú leystist málið fyrir körlunum, því hauslausir karlar eru lausir allra mála, en vandinn vaknaði í alvöru fyrir greiðunni. Til hvers er hárgreiða ef ekkert hár er til að greiða á gömlum körlum og heldur ekki neitt höfuð á búkunum? Eg er ekki að brjóta heilann heldur greiðan, sem braut heilann lát- laust og að hugsun lokinni sagði hún: 73
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.