Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Side 89

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Side 89
Þorgeir Þorgeirsson Um þýðingarleysi nokkrar óheimspekilegar vangaveltur. Motto: Ekki er við mig einan að sakast ef árangurinn verður lítill eða enginn. Arangurinn er einnig á valdi ykkar, kominn undir getu ykkar við þýðingarstarfið. (Guðbergur Bergsson í grein um þýðingarheimspeki TMM 5.h.’83) Nýjasta grein listaheimspekinnar er þýðingarheimspeki. Þetta er mjög hnýsilegt viðfangsefni svo notað sé orðafar sem haft var hér forðumtíð áðuren flausturþýðingamálfarið innleiddi sitt áhugaverða orðafar. Vafalaust á þýðingarheimspeki mikla framtíð fyrir sér einsog víkur að síðar í þessu greinarkorni, þó enganveginn sé meining mín að hóa í það fag að sinni. Þvert á móti. Mín grein er miklu nær jörðinni. I rauninni verður hér reynt að fjalla um þýðingarleysi þýðandans á þeim heimspekilegu tímum sem nú virðast runnir upp fyrir þýðingarmiklu fólki. Og við höldum okkur svo nálægt jörðinni sem við getum, enda þótt um- ferðarreglurnar banni slíkt lágflug. Hvernig er þá farið að því að þýða bók? Tökum dæmi af vel frambærilegum litteratúr. Standard semsé en ekki rusli. Bók sem hefur stíl, sjónarmið, blæ og skáldlegt flug. Þarafleiðandi margræði í brúkun orða. Hver þýðir nú slíka bók? Trúlega er það þýðandinn svokallaði sem það gerir. Nei, ekki beinlínis. Ha? Er þýðandinn ekki þýðandi? Nei. Sál hans er að vísu staðurinn þarsem þýðingin gerist. Vígvöllurinn sjálfur. Er þýðingin kanski einskonar orusta? Meiren það. Styrjöld uppá líf og dauða. Milli tveggja tungumála. Frummálsins og þýðingarmálsins? Einmitt. Frummálið er þýðingarmikið og þýðingarmálið verður að vera frumlegt. En hver er þýðandinn? Hver framkvæmir þýðinguna? 79
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.