Fréttablaðið - 30.04.2015, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 30.04.2015, Blaðsíða 31
Húðin tekur við sér um leið og SnailGel er borið á. Þetta er ekki bara eitthvert krem, þetta er meira. Framleiðandinn fullyrðir að eftir fjögurra vikna notkun sýnist húðin sex árum yngri,“ segir Svala Rún Sigurðar- dóttir hjá Automax. SnailGel er náttúruleg vara, unnin úr slími sem sniglar framleiða til að endur- nýja kuðung sinn. Uppbyggjandi áhrif þess á húðina uppgötvuðu sniglabænd- ur í Síle, er þeir tóku eftir því að sár og skrámur á höndum þeirra greru óvenju hratt við meðhöndlun sniglanna. Slím sniglanna hafði verið rannsakað í meira en áratug áður en dr. Organic þróaði húðvörulínuna SnailGel. Nú samanstendur línan af kremi, hand- áburði, andlitsserumi og augnserumi en vörurnar komu á markaðinn fyrir tveimur árum í Bretlandi. „Það finnst á áferð og ilmi dr. Organic varanna hvað þær eru náttúrulegar en aloe vera er undirstaðan í öllum vörum dr. Organic,“ segir Svala. „SnailGel sló algjörlega í gegn og á síðasta ári varð 700% söluaukning í Bretlandi. Stjörnur eins og Katie Holmes nota SnailGel og í fyrravetur var SnailGel- línan valin „Uppáhald viðskiptavina“ hjá Holland&Barret, en vörulínan fæst eingöngu þar í Bretlandi. SnailGel kom á markaðinn hér á Íslandi í nóvember í fyrra og viðtökurnar fóru fram úr björt- ustu vonum. SnailGel er ein af okkar mest seldu vörum í Heilsuhúsinu,“ segir Svala. Hugmyndafræði dr. Organic gengur út á að það sem borið er á líkamann sé eins náttúrulegt og lífrænt og það sem við látum ofan í okkur. Þannig megi tryggja heilbrigði og vellíðan. Allar vörur dr. Organic eru unnar úr náttúrulegum afurðum, svo sem aloe vera, hunangi, bývaxi og ólífuolíu og á náttúrulegan hátt og við gerð SnailGel er sniglunum ekki fargað heldur eru þeir látnir skríða eftir glerplötu og slímið sem þeir skilja eftir sig skafið upp og nýtt. Nánari upplýsingar um SnailGel er að finna á drorganic.co.uk. Dr. Organic er einnig á Facebook. EFLIR ENDURNÝJUN HÚÐARINNAR AUTOMAX KYNNIR SnailGel-húðvörulína dr. Organic er unnin úr slími snigla. Uppbyggjandi áhrif þess á húðina uppgötvuðu sniglabændur þegar skrámur á höndum þeirra greru óvenju hratt og vel þegar þeir handléku sniglanna. HEFUR SLEGIÐ Í GEGN „SnailGel er ekki bara eitthvert krem, þetta er meira. Framleiðandinn fullyrðir að eftir fjögurra vikna notkun sýnist húð- in sex árum yngri,“ segir Svala Rún Sigurðardóttir hjá Automax. Stjörnur eins og leikkonan Katie Holmes nota SnailGel. MYND/GVA NÁTTÚRULEGT SnailGel er náttúruleg vara, unnin úr slími sem sniglar fram- leiða til að endurnýja kuðung sinn. Kremið er afar rakagefandi og mýkjandi og er öflugt á hrukkur og ör. ■ SnailGel inniheldur slím snigla, aloe vera og sítrónugras ■ Virku efnin í SnailGel er náttúru- legt collagen og elastin ■ SnailGel er án parabena og ann- arra aukaefna ■ SnailGel er bakteríudrepandi og hentar vel á bólótta húð ■ Öflugt á hrukkur og ör ■ Rakagefandi og mýkjandi ■ Húðin sýnist sex árum yngri eftir fjögurra vikna notkun FÆST Í HEILSUHÚSINU Hippar Sumartískan verður í anda hippanna á sjöunda áratugnum. Síðir, frjálslegir og þægilegir kjólar verða allsráðandi. BLS. 4 Rigning og Logn Bergrós Kjartans- dóttir lítur á peysur sínar sem ljóð og segist yrkja í lopann. SÍÐA 2 TÆKIFÆRISGJAFIR TILBOÐ - mikið af frábærum boðumtil Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 Hnífaparatöskur – 12 manna 14 tegundir Verð frá kr. 24.990 Engjateigi 5 | Sími 581 2141 | www.hjahrafnhildi.is 7 litir • Stærðir 36-50 Verð 9.980.- Modest stretch buxur Kvart og síðbuxur 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 3 F B 0 8 0 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 F -4 B 9 C 1 6 3 F -4 A 6 0 1 6 3 F -4 9 2 4 1 6 3 F -4 7 E 8 2 8 0 X 4 0 0 1 B F B 0 8 0 s _ 2 9 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.