Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.04.2015, Qupperneq 69

Fréttablaðið - 30.04.2015, Qupperneq 69
35% 1.689 2.599 2.567 3.422 25% Að hætti Eyþórs matgæðingur Hagkaups og yfirkokkur á Gló STEIKTAR KALKÚNALUNDIR Í HAFRAKRYDDHJÚP MEÐ SÆTKARTÖFLU- OG MANGÓSALATI FYRIR 4 800 g kalkúnalundir 80 g hafrar 1 msk paprikuduft 2 msk kórianderfræ (gróft möluð) fínt rifinn börkur af 1 sítrónu 1 msk grófmalaður pipar 1 msk sjávarsalt ólífuolía 100 g smjör Þerrið kalkúnalundirnar vel með eldhúspappír. Blandið öllu hinu hráefninu nema smjörinu vel saman í fati. Veltið kalkúnalundunum upp úr blöndunni þar til þær eru hjúpaðar allan hringinn. Hitið pönnu með vel af ólífuolíu á og steikið kalkúnalundirnar á þeim í 1 ½ mín, bætið svo smjörinu út á og snúið þeim við á pönnunni og steikið í 1 ½ mín í viðbót og ausið smjörinu yfir þær á meðan. Setjið lundirnar í eldfast mót inn í 180°C heitan ofninn í 20 mín eða þar til þær hafa náð 74°C kjarnhita. Takið lundirnar úr ofninum, setjið álpappír yfir mótið og látið lundirnar jafna sig í 10 mín. Sætkartöflu- og mangósalat 800 gr sætar kartöflur (skrældar) 1 poki grænkál (búið að taka stilkinn úr og skera gróft niður) 1 msk sojasósa 2 stk vorlaukar (fínt skorinn) 1 stk mangó (skrælt og skorið í kubba) ólífuolía sjávarsalt svartur pipar úr kvörn Skerið sætu kartöflurnar í kubba og veltið upp úr ólífuolíu og kryddið með salti og pipar. Setjið inn í 200°C heitan ofn í ca. 40 mín. Kælið síðan kartöflurnar. Hitið pönnu með ólífuolíu á og steikið grænkálið þar til það er farið að mýkjast, hellið svo sojasósunni yfir grænkálið meðan það er á pönnunni og kælið. Setjið vorlaukinn, mangóið, sætu kartöflurnar og grænkálið saman í skál og hellið dressingunni yfir. Smakkið til með salti og pipar. Dressing fyrir salat 150 gr grísk jógúrt 1 msk sojasósa 1 tsk sambal oelek 1 tsk maple sýróp safi úr ½ sítrónu sjávarsalt Blandið öllu hráefninu saman í skál. 3.998 4.499 799 999 1.699 1.899 20% 559 699 3 tegundir Meira kjöt ogminna bein 20% MELTON MOWBRAY PORK PIE Í Melton Mowbray Pork Pie er eingöngu notað ferskt breskt svínakjöt. Bökurnar eru bakaðar í ljúffengu degi samkvæmt gamalli hefð og eru án allra aukefna og transfitu. Bökurnar koma fulleldaðar og þarf aðeins að hita. 1.299 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 3 F B 0 8 0 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 3 F -1 0 5 C 1 6 3 F -0 F 2 0 1 6 3 F -0 D E 4 1 6 3 F -0 C A 8 2 8 0 X 4 0 0 9 A F B 0 8 0 s _ 2 9 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.