Fréttablaðið - 30.04.2015, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 30.04.2015, Blaðsíða 34
FÓLK|TÍSKA Um leið og þessir kjólar kallast hippalegir eru þeir einnig afar rómantískir. Bóhemtíska er ríkjandi í sumar og horft aftur í tímann til 1965-1975. Vonandi verður gott sumar svo hægt sé að ganga í svona kjól dagsdaglega. Stuttir galla- eða leðurjakkar passa vel við kjólana. Oft hefur verið horft til þessa tímabils í sögunni, enda er ákveðinn ljómi þar yfir. Músíkin var að breytast með tilkomu Bítlanna og unga fólkið gerði uppreisn gegn gamaldags kerfi. Tískan varð frjálsleg og þægindin voru höfð í fyrir- rúmi. Flestar stúlkur hættu að ganga í brjósta- höldum á þessum tíma, þau þóttu hindra frelsið. Hippatískan byrjaði í Bandaríkjunum í byrj- un sjöunda áratugarins en breiddist síðan út um allan heim. Listamenn tóku þessari tísku fagnandi. Orðið hippi er dregið af orðinu hipster sem þýðir sá sem er leiðandi í tískunni. Í borginni San Francisco ruku upp heilu hippahverfin en borgin var vinsæl meðal þeirra sem aðhyllt- ust gagnrýnin viðhorf hippanna. Þessum frjálslega lífsstíl fylgdi því miður töluverð fíkniefnaneysla sem margir fóru flatt á. Tónleikar eins og The Human Be-In í San Francisco sumarið 1967 lögðu grunninn að vin- sældum hippanna og sömuleiðis Woodstock-hátíðin 1969. Hippa- menningin varð áhrifamikil í hvers konar listsköpun á þessum árum. Meðal frægra hippa má nefna John Lennon, Bob Dylan, Jimi Hendrix, Janis Joplin, Jim Morrison og Frank Zappa. HIPPATÍSKAN SNÝR AFTUR BLÓMABÖRN Hippatískan er allsráðandi í sum- arkjólunum. Dragsíðir, léttir, munstraðir kjólar sem voru tákn um frelsi konunnar á sjöunda áratugnum. Kjólarnir eru þægilegir og flottir. ZINGARA ALBERTA FERRETTI YANINA PAUL & JOE ETRO ETRO ETRO Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga kl . 11–18 Opið laugardaga k l. 11-16 Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Stærðir 38-58 Flott föt, fyrir flottar konur NÆRANDI ÞÆTTIR Á NÝJU VEFSVÆÐI VÍSIS Fylgstu með þessum fróðlegu örþáttum á visir.is/heilsuvisir. Vísir.is er hluti af 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 3 F B 0 8 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 3 E -B C 6 C 1 6 3 E -B B 3 0 1 6 3 E -B 9 F 4 1 6 3 E -B 8 B 8 2 8 0 X 4 0 0 8 A F B 0 8 0 s _ 2 9 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.