Fréttablaðið - 30.04.2015, Blaðsíða 64
30. apríl 2015 FIMMTUDAGUR| LÍFIÐ | 44
FJÖR HJÁ FRÆGUM
Líkt og áður var ekki lognmolla í heimi fræga fólksins þessa vikuna. Kvikmynda-
hátíðir, ráðstefnur og gala-kvöldverðir voru meðal þess sem stjörnurnar mættu á í
þetta skiptið, og virtust þær, af myndunum að dæma, skemmta sér konunglega.
HVOR ER EKTA?
Stjörnukokkurinn
Gordon Ramsey
stillti sér upp með
pappaútgáfu af sjálfum
sér, þegar hann mætti á
fagnað hjá Disney.
STUTT Í GRÍNIÐ Leikarinn og sprelli-
gosinn John Cleese var hress þegar
hann mætti á sérstaka sýningu
Monty Python and The Holy Grail
á Tribeca-kvikmyndahátíðinni í
New York.
EKKI ALLTAF
FJÖR Það tekur
greinilega á að tala
við viðskiptajöfra,
því forsætis-
ráðherra Breta,
David Cameron,
þurrkaði svitann af
enninu þegar hann
hélt fyrirlestur
í fjármálahverfi
London í vikunni.
BROSA! Fyrirsætan Karlie Kloss og
sjónvarpsstjarnan Martha Stewart
brostu fyrir sína eigin myndavél,
þegar þær mættu á gala-hátíð
Time-tímaritsins, vegna vals á 100
áhrifamestu einstaklingum í heimi.
GÓÐ GRETTA Leikarinn Chris Pratt
flutti erindi sitt á tilkomumikinn
hátt á ráðstefnu á vegum Universal
Pictures í Caesars Palace í Las Vegas.
SÚPER-SELFIE Leikararnir Michael B.
Jordan, Kate Mara og Jamie Bell smelltu í
þessa grettnu sjálfsmynd á hátíðarkvöld-
verði í Caesars Palace í Las Vegas í vikunni.
ALSÆLAR Leikkonurnar
Reese Witherspoon og
Sofia Vergara gæddu sér
á veitingum í þættinum
Despierta America þar
sem þær kynntu nýjustu
mynd sína, Hot Pursuit.
ALLT Í PLATI Uppistandarinn Amy Schumer
sat fyrir í ansi óvenjulegum aðstæðum fyrir
tímaritið Vanity Fair í vikunni, en hún stillti
sér skemmtilega upp á sjúkrabörum.
1
5
-0
9
-2
0
1
5
1
0
:2
3
F
B
0
8
0
s
_
P
0
7
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
6
3
D
-1
3
C
C
1
6
3
D
-1
2
9
0
1
6
3
D
-1
1
5
4
1
6
3
D
-1
0
1
8
2
8
0
X
4
0
0
3
B
F
B
0
8
0
s
_
2
9
_
4
_
2
0
1
5
C
M
Y
K