Fréttablaðið - 30.04.2015, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 30.04.2015, Blaðsíða 62
30. apríl 2015 FIMMTUDAGUR| LÍFIÐ | 42 TREND KREMAÐ OG KARAMELLULITAÐ Hækkandi sól kallar á léttari liti. Stjörn- urnar hafa verið hrifnar af kremuðum og karamellulitum fötum, sem fara einstaklega vel með hvítu. ANGELINA JOLIE KIM KARDASHIAN OLIVIA PALERMO SEPT O AID eru þurrfrystar örverur tilbúnar til að brjóta niður allan lífrænan úrgang í rotþróm. Kemi • Tunguhálsi 10, 110 Reykjavík • www.kemi.is • Sími: 415 4000 Opið: Mánudag - fimmtudags: Frá kl. 8.00-17.30. Föstudaga: Frá kl. 8.00-17.00. KOMDU ROTÞRÓNNI Í LAG MEÐ SEPT-O-AID UMHVER FISVÆN VARA F RÁ KEM I Samsetning 13 mismunandi örvera hjálpar til að vinna á og minnka fastan úrgang og breyta í fljótandi form ásamt því að eyða allri ólykt frá rotþrónni. Einfalt í notkun; sett í klósett skálina og beðið í 20 mínútur, því næst er efninu skolað niður. Leikkonan Reese Witherspoon segir að þeir leikarar sem neiti að leika samkynhneigða þurfi aðeins að endurskoða þá skoðun sína. „Samkynhneigð- ir leikarar fara oft með hlut- verk gagnkynhneigðra. Það sama ætti að gilda fyrir gagn- kynhneigða sem ættu þá alveg eins að geta leikið samkyn- hneigða,“ segir leikkonan og bætir við: „Ef fólk skilur ekki að við þurfum að vera sveigjan- leg í þessum efnum, þá þarf það aðeins að endurskoða viðhorf sín og fríska upp á þau.“ Hún segir það vera hlutverk leikara að umbreyta sér til þess að geta tekið að sér fjölbreytt hlutverk. Allir geta leikið samkynhneigða EKKI SÁTT Witherspoon vill breyta viðhorfi leikara. Ný útgáfa af Omaggio-vasanum er komin í sölu hér á landi. Þegar vasinn kom í tak- mörkuðu upplagi með koparlituðum röndum í fyrra ætlaði allt um koll að keyra og vas- inn seldist fljótlega upp. Nýja útgáfan er með silfurröndum og kemur ekki í tak- mörkuðu upplagi og því ætti ekki að vera eins erfitt að næla sér í eintak. Talsverð spenna er þó fyrir vas- anum og segir Jón Hjörtur Odds- son, framkvæmdastjóri Lífs & listar í Smáralind, verslunina hafa fengið talsvert mikið af símtölum og tölvu- pósti með fyrirspurn- ir varðandi vasann, einnig sé talsverður fjöldi þegar búinn að tryggja sér ein- tak í netverslun Lífs & listar. „Íslendingar almennt myndi ég telja að hafi gott auga fyrir góðri hönnun,“ segir Jón Hjörtur um ástæður vinsældanna. Hann segir vinsældir Kähler-varanna ekki eingöngu bundnar við Ísland, vör- urnar séu einnig mjög vinsælar í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Íslendingar séu að hans mati ekki sérlega ginnkeyptir fyrir slík- um trendum. „Íslendingar eru það ekkert meira en aðrar þjóðir held ég. Það er alltaf verið að tala um þetta með Timber landskóna, 66°N-úlpurnar og annað en þetta er svona í öðrum löndum líka.“ - gló Fjöldi tölvupósta vegna nýs Omaggio-vasa Ný útgáfa af Omaggio-vasanum vinsæla er komin í verslanir hérlendis stutt er síðan allt ætlaði um koll að keyra þegar afmælisútgáfa af vasanum í takmörkuðu upplagi með koparröndum kom í sölu. VASINN VINSÆLL Jón Hjörtur segir verslunina hafa fengið talsvert af fyrirspurnum varðandi nýja útgáfu Omaggio-vasans. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Norski verðlaunabloggarinn Camilla Pihl er stödd hér á landi og nýtur sín í hvívetna ef marka má Instagram-reikning bloggar- ans. Hefur þessi bloggstórstjarna Norðmanna flogið um í þyrlu og skoðað eldstöðvar okkar fallega lands, baðað sig í náttúrulaugum á Laugarvatni og notið sín á veit- ingahúsum borgarinnar. Þá hefur henni tekist að fjúka af hrossi, sem hún hugðist ríða út í íslensku veð- urófreskjunni sem farið hefur um landið upp á síðkastið. Hún var þó fljót að fyrirgefa þar sem hún er gjörsamlega heltekin af Íslandi og segist yfir sig ástfangin af land- inu. Camilla þykir ein af þeim flott- ari í bransanum sé horft til skand- inavískra lífsstílsbloggara. Hún er einnig liðtæk á Instagram þar sem hún hefur komið sér upp tæplega áttatíu þúsund fylgjendum. Camilla hefur einnig gert garð- inn frægan fyrir að hanna sína eigin skólínu fyrir skórisann Bianco. Þá hefur hún látið til sín taka í hönnun skartgripa og lagði nafn sitt við línu sjálfs Davids Andersen. Ekki liggur ljóst fyrir hvað hún er að gera hérlendis en hún merkir myndirnar sínar sam- viskusamlega #sponsored, eða eins og það útleggst á íslensku, #kostað, svo gera má ráð fyrir að henni sé boðið hingað til lands af einhverju fyrirtæki. Ekki liggur ljóst fyrir að svo stöddu um hvaða fyrirtæki ræðir, en verður vissulega spennandi að fylgjast með. - ga Margverðlaunaður lífsstílsbloggari á landinu Hin norska Camilla Pihl þykir afar smekkleg í því sem hún gerir og hefur meðal annars hannað eigin skólínu fyrir Bianco. Hún spókar sig á Íslandi um þessar mundir og birtir myndir af sér um land allt. FJÖRIÐ Camilla var afar ánægð með sig þegar hún sagði fylgjendum frá að hún hefði tekið pásu á eldfjalli. FRÉTTABLAÐIÐ/CAMILLE PIHL SÆL Camilla leit við á Reykjavik Roasters og lofsamaði kaffibollann þar í bak og fyrir. Hún var ekki síður sátt með hundinn. LÍFIÐ 30. apríl 2015 FIMMTUDAGUR CHIARA FERRAGAN SUKI WATERHOUSE Tískudrottningin Donatella Ver- sace situr fyrir í nýjustu auglýs- ingaherferð tískurisans Givenchy. Versace, sem er 59 ára og er list- rænn stjórnandi samnefnds tísku- húss, situr fyrir í auglýsingunni ásamt yfirhönnuði Givenchy, Ricc- ardo Ticci. „Það er mér mikill heiður að kynna tískufyrirmynd- ina mína sem andlit haustlínunn- ar,“ sagði Ticci á Instagram-síðu sinni, þar sem hann birti eina myndanna. Herferðin var stíliser- uð af fyrrverandi ritstjóra franska Vogue, Carine Roitfeld, og mynduð af tískuljósmyndurunum Mert Alas og Marcus Piggott. Donatella Versace orðin fyrirsæta ORÐIN FYRIRSÆTA Donatella situr fyrir í nýjum auglýsingum Givenchy. 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 3 F B 0 8 0 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 C -9 3 6 C 1 6 3 C -9 2 3 0 1 6 3 C -9 0 F 4 1 6 3 C -8 F B 8 2 8 0 X 4 0 0 1 B F B 0 8 0 s _ 2 9 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.