Fréttablaðið - 30.04.2015, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 30.04.2015, Blaðsíða 55
FIMMTUDAGUR 30. apríl 2015 | MENNING | 35 „Við segjum söguna af heimsókn ævintýramannsins Jörgens Jörg- ensens til Íslands 1809 á gaman- saman hátt. Hjarta sýningarinnar eru þó söngljóð Jónasar Árnasonar um hundadagakonunginn og eins er mikið myndefni frá þessum tíma,“ segir Edda Þórarinsdóttir leikkona um kabarettinn Leitin að Jörundi sem hún er höfundur að. Segir líka brot flutt úr nokkrum lögum sem tengja söguna nútím- anum. Kabarettinn var sýndur sex sinnum við góðar undirtektir síð- asta haust en vegna anna flytj- enda varð hlé á sýningum. Nú hefjast þær aftur og eru fyrirhug- aðar sunnudagana 3., 10. og 17. maí klukkan 20. Flytjendur kabarettsins eru hljómsveitin Fjögur á palli; Edda Þórarinsdóttir, Karl Olgeirsson, Magnús Pálsson og Páll Einarsson, ásamt leikaranum Baldri Trausta Hreinssyni. „Við bjóðum upp á kaffihúsa- stemningu með dillandi tónlist og góðu gríni,“ segir Edda. - gun ➜ Jörgen Jörgensen var rek- inn úr skóla 14 ára gamall. Árið 1809 sigldi hann með Samuel Phelps til Íslands að kaupa lýsi og tólg. Hann gerði byltingu á Íslandi gegn dönskum yfirvöld- um sem höfðu meinað Íslend- ingum að versla við útlend- inga, tók sér konungsvald og ríkti yfir Íslandi í tvo mánuði. Hjartað í söngljóðum Jónasar Árna FJÖGUR Á PALLI Karl, Magnús, Baldur Trausti, Edda og Páll krydda söguna með góðri tónlist. Stefán Pálsson sagnfræðingur verður með hádegisfyrirlestur í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á 6. hæð að Tryggvagötu 15 í dag, innan um myndir Braga Þórs Jósefssonar ljósmyndara á sýn- ingunni Varnarliðið. Vera hersins á Miðnesheiði var viðkvæmasta deiluefni íslenskra stjórnmála um áratuga skeið og á ýmsu gekk í samskiptum her- stöðvaandstæðinga og setuliðs- ins. Stefán, sem er fyrrverandi formaður Samtaka hernaðar- andstæðinga, mun eflaust gefa gestum nýtt sjónarhorn á myndir Braga Þórs sem tók þær eftir að herinn hafði yfirgefið herstöðina árið 2006. Sýningunni lýkur 10. maí. Stefán byrjar erindi sitt klukk- an 12.10 í dag og aðgangur er ókeypis. - gun Hádegisspjall um hersetuna SAGNFRÆÐINGURINN Stefán ræðir um varnarliðið á samnefndri sýningu. ÚTSÖLU MARKAÐUR í kjallara evu laugavegi 26 afsláttur af öllum vörum frá: 30. apríl - 3. maí MERKJAVÖRUR FRÁ : opið sunnudaginn 3. maí frá kl. 13-17 opið 1. maí frá kl. 12-18 MARKAÐUR 70% OPIÐ ALLA DAGA ÁRSINS Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnar vorsýningu handverks- hópanna í Gerðubergi laugardag- inn 2. maí klukkan 14. Sýnendur skipta tugum og verkin eru af fjölbreyttum toga því í hand- verkshópunum er stundað bók- band, bútasaumur, glervinna, hannyrðir, málun, pappamódel- gerð, postulínsmálun, tálgun og útskurður. Við opnun sýningar- innar verður tekið á móti gestum með harmóníkuleik og Gerðu- bergskórinn syngur vel valin lög. Sýningin stendur í fjórar vikur og þar mun markaðsstemning ríkja. Vorsýning í Gerðubergi SÝNISHORN Tréfólk er meðal þess sem sýnt er í Gerðubergi. Leitin að Jörundi verður á fj ölum Þjóðleikhúskjallarans þrjá sunnudaga í maí. 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 3 F B 0 8 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 6 K _ N Ý. p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 3 E -3 2 2 C 1 6 3 E -3 0 F 0 1 6 3 E -2 F B 4 1 6 3 E -2 E 7 8 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 0 8 0 s _ 2 9 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.