Fréttablaðið - 30.04.2015, Blaðsíða 76
30. apríl 2015 FIMMTUDAGUR| LÍFIÐ | 56
VINSÆLIR Bræðurnir í sveitinni eru gríðarlega vinsælir víða um heim. Hér má sjá
Swae Lee troða upp á Woodie-hátíðinni, sem MTV heldur.
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR– AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hjalti Egilsson
hjalti@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir svansi@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ
SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Gunnhildur Geira Dan Þorláksdóttir geira@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Jónatan
Atli Sveinsson jonatan@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar
Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
Íslenska leik-
konan Heiða
Rún Sigurðar-
dóttir, eða Heida
Reed líkt og hún
kallar sig ytra,
mætti á BAFTA
Craft-sjónvarps-
verðlaunahátíðina
sem haldin var síð-
astliðið sunnudags-
kvöld.
Heiða, sem hefur
slegið í gegn í
bresku sjónvarps-
þáttaröðinni Poldark, bar af á
rauða dreglinum, en hún var
í dökkum síðkjól úr haust- og
vetrarlínu breska hönnuðarins
Georgia Hardinge.
Fjölmargar stjörnur hafa
klæðst fatnaði frá Hardinge,
meðal annars söngkonurnar
Florence Welch úr Florence and
the Machine, Jessie J, Jess Mills,
Lady Gaga og Nicole Scherz-
inger. Meðal annarra stjarna
á hátíðinni var Pirates of the
Caribbean-leikarinn Mackenzie
Crook og Britain’s Got Talent-
kynnirinn Anthony McPartlin.
Í þáttunum Poldark fer Heiða
með hlutverk Elizabeth, sem er
fyrrverandi ástkona aðalpersón-
unnar, hermannsins Ross Pold-
ark, sem leikinn er af Aidan
Turner.
- asi
Stórglæsileg á rauða dreglinum
Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir var stórglæsileg á BAFTA Craft -sjónvarpsverðlaunahátíðinni.
RÍSANDI STJARNA Heiða hefur vakið
mikla athygli í þáttunum Poldark.
Positive Vibrations heyrnatól
12.950.-
• 50mm hátalarar sem veita góð
hljómgæði
• Tíðnisvið 17-20.000Hz
• Innbyggður hljóðnemi fyrir símtöl,
virkar með iPhone
Á Facebook-síðu Ásgeirs Trausta
stendur yfir leikur, fyrir erlenda
aðila, þar sem verðlaunin eru
ekki af verri endanum. Ferð til
Íslands, gisting á hóteli og tveir
miðar á tónleikana. Viðbrögðin
hafa vægast sagt verið frábær, en
frestur til þess að skrá sig til leiks
rennur einmitt út í dag. „Nú síð-
ast þegar ég gáði höfðu rúmlega
14.200 manns skráð sig, eingöngu
erlendir aðdáendur Ásgeirs,“ segir
María Rut Reynisdóttir, umboðs-
maður hans. Tilkynnt verður um
sigurvegarann strax eftir helgina.
Nóg er um að vera hjá Ásgeiri
Trausta og hljómsveit, en þeir
halda til Ástralíu þann 5. maí. Þar
koma þeir fram á fimm tónleikum
með hljómsveitinni Alt J, sem ein-
mitt er væntanleg hingað til lands
í sumar. „Fyrstu tónleikarnir
verða haldnir í Brisbane 8. maí, og
verða frekar stórir, þar sem þeir
eru haldnir á stórum íþróttaleik-
vangi,“ segir María og bætir við:
„Ásgeir er mjög vinsæll í Ástralíu,
og það verður mjög gaman að fara
þangað, þótt ferðalagið sé gríðar-
lega langt.“
Útlendingar keppast um miða
Ásgeir Trausti heldur tónleika í Hörpu 16. júní og keppast útlendingar um miða
„Okkur finnst rosalega gaman
að geta flutt inn sveit sem er að
springa út núna og nýtur gífurlegra
vinsælda á heimsvísu,“ segir Ísleif-
ur Þórhallsson, tónleikahaldari hjá
Senu, sem flytur sveitina inn.
Rae Sremmurd er ákaflega vin-
sæl í heimalandi sínu og víðar í
heiminum. Meðlimir sveitarinnar
eru bræðurnir Khalif „Swae Lee“
Brown og Aaquil „Slim Jimmy“
Brown. Þeir hafa sent frá sér tvær
smáskífur sem hafa gjörsam-
lega slegið í gegn. Myndband-
ið við lagið No Type hefur til
að mynda verið spilað um 190
milljón sinnum í gegnum You-
tube. Lagið No Flex Zone hefur
einnig notið vinsælda; verið spilað í
um 100 milljónir skipta á sömu síðu.
Sveitin nýtur einnig vinsælda á tón-
listarveitunni Spotify, þar sem lög
hennar hafa verið spiluð í tugmillj-
ónir skipta.
Breiðskífa sveitarinnar Sremm-
Life var í efsta sæti á tveimur Bill-
board-
listum,
á Hip-
hop-
listanum ann-
ars vegar og
RnB-listanum hins
vegar. Nýjasta mynd-
bandið sem sveitin sendi frá
sér er við lagið Throw Sum Mo,
en þar vinna bræðurnir með rapp-
stjörnunni Nicki Minaj. Þeir hafa
einnig unnið með upptökustjóranum
Mike WiLL sem er mjög þekktur í
rapp- og poppbransanum Vestanhafs
og hefur unnið með listamönnum á
borð Jay-Z, Miley Cyrus og Rih-
anna. Bræðurnir hafa einnig unnið
með Óskarsverðlauna rapparanum
Juicy J.
„Tónleikarnir verða 27. ágúst,
sem er fimmtudagur. Þetta er frá-
bær dagsetning og við ætlum að
búa til frábæra stemningu,“ segir
Ísleifur og bætir við: „Við munum
búa til eins konar tónleikahátíð sem
verður í eitt kvöld. Stórar íslenskar
hljómsveitir munu spila sama kvöld.
Við vitum að Rae Sremmurd er vin-
sæl hjá ungu kynslóðinni og erum
ákaflega ánægð að geta veitt henni
tækifæri á að fara á svona alvöru
tónleika. Unga kynslóðin gleymist
nefnilega stundum, því margir tón-
listarmenn sem koma hingað höfða
betur til þeirra eldri. En hérna erum
við að fá sveit sem er að toppa núna
og höfðar til ungs fólks. Við ætlum
líka að stilla miðaverði í hóf, þannig
að allir geti notið.“ kjartanatli@365.is
Rae Sremmurd leikur
í Laugardalshöllinni
Bræðurnir í rappsveitinni Rae Sremmurd njóta gífurlegra vinsælda í Bandaríkju-
num. Plata sveitarinnar, SremmLife náði efsta sæti á tveimur Billboard-listum.
Margar stórar íslenskar hljómsveitir koma fram sama kvöld í Laugardalshöllinni.
VINSÆLL ANDFÆTIS Ásgeir heldur í
tónleikaferð til Ástralíu í næstu viku.
SVALUR SLIM
Jimmy kann sitt fag.
Rae Sremmurd nýtur
fáheyrðra vinsælda
á myndbands- og
tónlistarveitum á
netinu.
➜ Heiða Rún klæddist
dökkum síðkjól úr haust- og
vetrarlínu breska hönnuðarins
Georgia Hardinge.
„Ég fæ mér yfirleitt ekki morgun-
mat nema á fimmtudögum. Þá er
morgunverðarhlaðborð í vinnunni.
Þar verður brauð með osti, græn-
meti og einu eggi fyrir valinu. Egg
þykja mér lostæti.“
Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA
MORGUNMATURINN
1
5
-0
9
-2
0
1
5
1
0
:2
3
F
B
0
8
0
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
6
3
D
-A
7
E
C
1
6
3
D
-A
6
B
0
1
6
3
D
-A
5
7
4
1
6
3
D
-A
4
3
8
2
8
0
X
4
0
0
5
A
F
B
0
8
0
s
_
2
9
_
4
_
2
0
1
5
C
M
Y
K