Fréttablaðið - 30.04.2015, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 30.04.2015, Blaðsíða 46
FÓLK|TÍSKA ALLTAF SMART TÍSKA Amal Alamuddin Clooney mannréttindalögfræðingur hefur verið hundelt af papparössum eftir að hún giftist leikaranum heimskunna George Clooney. Áhuginn á klæðaburði þessarar snjöllu fegurðardísar er mikill enda hefur hún ekki stigið feil- spor í tískunni hvort sem það er við hlið eiginmannsins á rauða dreglinum eða við hversdagsleg tækifæri á götum New York- borgar eins og hér sést. FÁGUÐ Lögfræðistarf- ið krefst vissrar fág- unar sem er lítill vandi fyrir Amal. Hér er hún í appelsínugulri blússu frá Gucci og með veski frá Balenciaga. HLÝLEG Það getur orðið kalt í New York. Þá er gott að eiga hlýja kápu frá Giambattista Valli og glans- andi gallabuxur frá Citizens of Humanity. SUMARLEG Sumarið er komið í New York og Amal er sumar- leg í blómatoppi frá Giambatt- ista Valli sem er merki sem hún virðist halda mikið upp á. TÖFFARI Amal heimsækir stund- um eiginmanninn á tökustað. Hér er hún í leðurjakka frá Balenciaga á tökustað Money Monst er í NY. ÚTVÍTT Amal er hér í mynstruðum, hippalegum buxum frá Giambattista Valli í apríl á þessu ári. ÚT AÐ BORÐA Skræpóttu, útvíðu buxurnar eru frá Giambatt- ista Valli. LAGERSALA Vatnagörðum 8, 104 Reykjavík Fimmtudaginn 30. apríl: 12:00 - 18:00 Föstudaginn 1. maí: 10:00 - 17:00 Laugardaginn 2. maí: 10:00 - 17:00 Sunnudaginn 3. maí: 12:00 - 17:00 Allir hjartanlega velkomnir! Komið og gerið frábær kaup! Garðhúsgögn Hnífar Hnífapör Plastdiskar Plastglös Ofnföst mót Pönnur Barnamatarsett Hitaplattar Bollar Sushi-sett Barnahnífapör Diskar Skálar Könnur Glös Geymslubox Luktir Kælitöskur Diskamottur Til hvers að flækja hlutina? 365.is | Sími 1817 SJÁLFKRAFA í BESTA ÞREP! 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 3 F B 0 8 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 6 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 E -3 2 2 C 1 6 3 E -3 0 F 0 1 6 3 E -2 F B 4 1 6 3 E -2 E 7 8 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 0 8 0 s _ 2 9 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.